Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1990, Blaðsíða 81

Búnaðarrit - 01.01.1990, Blaðsíða 81
ég, af Rannsóknaráði ríkisins, verið skipaður í nefnd sem á að vera ráðinu ráðgjafi í bleikjumálum og stýra ofangreindu verkefni af hálfu ráðsins. Ég starfaði í hóp á vegum landbúnaðarráðuneytis, sem undirbjó fund um rannsóknaverkefni í fiskeldi. í framhaldi af því hef ég starfað að undirbún- ingi kynbótastöðvar í fiskeldi. Fiskeldishópurinn fór í ferð til Noregs í ágúst . Erindið var að skoða stærstu fiskeldissýningu í heimi: AQUA NOR. bar vorum við á þremur fiskeldisráðstefnum. Við heimsóttum nokkrar helstu rannsóknastofnanir í fiskeldi og skoðuðum nokkrar eldisstöðvar m.a. kynbótastöðina á Kyrksæteröra og strandeldisstöð við Þrándheimsfjörð. Var okkur allsstaðar tekið vel og ferðin í alla stað vel heppnuð. Búnaðarfélagið kóstaði þessa ferð okkar og vil ég þakka stjórn þess og búnaðarmálastjóra sérstaklcga vel fyrir. Ferðin var liður í endurmenntun fiskeldishópsins og er það mitt álit að slíkar ferðir séu nauðsynlegar til að halda þjónustu fiskeldishópsins til bænda sem bestri. Er það trú mín að þessi ferð hafi nýst hópnum vel. A meðan á sýningunni stóð sat ég fundi, sem einn af fulltrúum íslands í alþjóðlegunr samtökum laxaframleiðenda. Var það mjög gagnlegur fundur þar sem skipst var á upplýsingum um framleiðslu og verð auk þess sem framtíðarhorfur laxeldis voru ræddar. Eftir sýninguna héit ég til Norður-Noregs og heimsótti bleikjueldis-, vísinda- og bleikjusölumenn. Var tilgangurinn með þeirri ferð að kynna sér það helsta sem þessir aðilar hafa verið að gera í bleikjueldismálum og ræða við þá um hugsanlegt samstarf. Var víða farið og rnargir heimsóttir og tekið var vel í hugmyndir um samstarf um markaðsmál og rannsóknir. Fiskeldishópurinn gerði tilögur að verðskrá fyrir þjónustu sína en hún hefur ekki enn verið endanlega frágengin. Þarf e.t.v. að skoða hvernig hún er í samanburði við venjur um gjaldtöku fyrir þjónustu félagsins. Nauðsyn- legt er að þeir er áhuga hafa á fiskeldi sitji við sama borð og aðrir er leita þjónustu hjá félaginu. Ég vann einnig að undirbúningi heimsóknar prófessors Harald Skjer- vold, en hann kom hingað í boði Búnaðarfélagsins, Rannsóknastofnunar landbúnaðarins og Landssambands fiskeldis- og haflieitarstöðva. Flutti hann okkur 3 erindi og var sérstaklega athyglivert erindi hans um omega 3 titusýrurnar. Síðan fórum við og skoðuðum nokkrar eldisstöðvar. Haldið var áfram vinnu að undirbúningi álarannsóknarverkefnis í sam- vinnu við fulltrúa Veiðimálastofnunar á vestur- og suðurlandi og fleiri aðila. Gert var ráð fyrir að reyna að byrja þetta verkefni, ef fjármagn fengist, sumarið 1989, en vegna verkfalls varð ekki af því. Vonir standa til að hægt verði að hefja verkið á þessu ári. Reynt var að fá tryggingarfyrirtæki til þess að breyta skilmálum sínum hvað varðar bleikjueldi, sérstaklega hvað varðar þéttleika. Því miður hefur þetta ekki tekist ennþá, en áfram verður reynt. 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.