Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1990, Blaðsíða 74

Búnaðarrit - 01.01.1990, Blaðsíða 74
Tafla 4. Yfirlit yfír niðurstöður úr kjötmati, sem öðlaðist gildi 1. september 1988. Sömu svínabú og í töflu 3.* Ár Svínabú, nr. Grís I* Grís I Grís 11 Grís III Mcðalfall- þungi grísa, kg Kg fóöurs á framlcitt kg af svínakjöti 1988 ii 34.82% 54.63% 8.31% 2.24% 55.9 4.88 1988 7 56.57% 39.44% 3.99% 57.9 5.35 1988 47 23.69% 43.78% 27.71% 4.82% 55.7 5.03 1988 6 48.28% 50.00% 1.72% 52.2 8.33 1988 5 59,24% 38.66% 2.10% 51.1 5.78 1988 39 58.54% 41,46% 54.0 7.02 1988 54 1.86% 49.69% 42.24% 6.21% 52.9 5.83 1988 23 8.97% 46.80% 35.26% 8.97% 54.3 5.94 1988 74 (1.93% 59.26% 30.56% 9.25% 47.8 7.71 1988 18 26.83% 68.29% 4.88% 45.4 9.62 1988 16 43.64% 44.07% 12.29% 47.9 5.90 1988 78 1,10% 67.65% 27.94% 3.31% 50.8 7.70 1988 55 5.50% 55.05% 32.11% 7.34% 52,3 6.98 *,.Fóöurnýting hjá svínum mcö hliösjón af norrænum rannsóknum“. Af töflu 4 sést, að þeir svínabændur, sem eru með fullkomið skýrsluhald og kunna að nota það, eiga í engum vandræðum að aðlaga sig nýju kjötmatsreglunum og koma þannig til móts við kröfur neytenda um fituminna svínakjöt. 4) A árinu 1989 voru gerðar fitumælingar ogsýrustigsmælingar á um 2000 grísum í sláturhúsum. Eftirfarandi mælingar voru gerðar á þessum grísum: 1) fituþykkt yfir bóg (F2), 2) fituþykkt á miðjum hrygg (Fl), 3) fituþykkt á lend, 4) fituþykkt í síðu, 5) skrokklengd, 6) sýrustig og hitastig í læri og í vöðva á lend. Auk þessara mælinga var skráð ef grísirnir voru eitthvað afbrigðilegir, t.d. með brjósthimnubólgu, kláða, snúðtrýni o.s.frv. Niðurstöður þessara mælinga eru sendar viðkomandi svínabændum eins fljótt og unnt er. Þannig geta þeir svínabændur, sem hafa nákvæmt skýrsluhald, bætt framleiðslu sína á skömmum tíma með ströngu úrvali, þar sem arfgengi fituþykktar hjá svínum er mjög hátt eöa 0,5 - 0,6. Rétt er að benda á, að þessar mælingar og rétt notkun niðurstaðna þeirra stuðli ekki einungis að því að svínabændur geti komiö til móts við kröfur neytenda um fituminna kjöt heldur líka að minni framleiðslukostnaði, þarsem það þarf 5 - 6 sinnum meira fóður til að framleiða 1 kg af fitu (ca 8000 kcal) en 1 kg af kjöti (1300-1400kcal) ef nægileg vaxtargeta er fyrir hendi. Sýrustigsmælingar, sem geröar hafa verið í sláturhúsum samtímis kjöt- mælingum á 7-8 þúsund grísum allt frá árinu 1986, sýna að vatnsvöðvi, sem er erfðagalli, hefur breiðst mjög út síðustu 3-4 árin. Einnig sýna þessar sýrustigsmælingar að tíðni vatnsvöðva er mjög mismikil í grísum frá hinum ýmsu svínabúum eða allt frá 0% upp í 30-40%. Eina leiðin til að hindra frekari útbreiðslu þessa kjötgalla eru sýrustigsmælingar í sláturhúsum og 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.