Búnaðarrit - 01.01.1990, Blaðsíða 58
Hrossaræktin
I. Skýrsla Porkels Bjarnasonar
Er ég sest niður á nýju ári og hef að semja
starfsskýrslu mína fyrir árið 1989 sýnist mér
rétt að hafa svipað form á og í fyrra að benda
lesendum á töflu, sem birtast mun í ritinu
Hrossaræktin, um framlög B.í. til starfsemi
hrossaræktarsambandanna á landinu. Þau
eru eins og verið hefur sjö talsins, eitt hrossa-
ræktarfélag og eitt kynbótabú. I töflunni sést
allt um fjölda notaðra stóðhesta, leiddar
hryssur, verðlaunastig hrossanna, fanghlut-
fall og afdrif folaldanna. Afrakstur starfsins
birtist í framlögum til hvers sambands í
krónum talið. Hér vantar að vísu heiti og
númer hvers grips, en það er auðvitað ekki hægt að birta í slíkri skýrslu, en
allt er það bókfært bæði hjá embættinu og hrossaræktarsamböndunum. Hjá
hverju þeirra er hægt að fá upplýsingar um eigið skýrsluhald. Alls voru
greiddarskv. búfjárræktarlögum kr. 5.936.812, til þesshluta hrossaræktar-
starfsins, sem hér er rætt um.
Breytingar á stóðhestaeign sambandanna á árinu voru þessar:
Nafn Eigandi Afdrif
Ljöri 1022, Kirkjubæ Hrs. Suöurlands Fcll frá
Flosi 966, Brunnum Hrs. A-Skaftaf.s. Fcll frá
Gcisli 1045. Mcðalfclli 1 Irs. Suöurlands Svíar kcyptu
Sikill 1041. Stóra-Hofi Hrs. Skagfiröinga Hr. Suðurl. kcypti
Kolfinnur 1020, Kjarnh. Magnús Einarsson Hrs. Vcsturl. o.fl. kcyptu
Stígandi 84151101, Skr. Arni Arnason 4 samb. kcyptu
Pcngill 84157010. Hólum Kynb.búiö Hólum 4 samb. kcyptu
Goöi 84151(K)3. Skr. Svcinn Guömundsson 4 samb. kcyptu
Eldur 950, Stóra-Hofi Hrs. V-Húnvctn. Hrs. A-Húnv. kcypti (1/2)
Baldur 84165010, Bakka Baldur, Albcrt og Frcyja Hrs. Eyja. og Ping. kcypti
Fjölnir 941, Sigm.st. Hrs. Vcsturlands Danir kcyptu
Skyggnir 1046, Bárcksst. Hrs. Vcsturlands Danir kcyptu
Scgull 85151101, Skr. Hrs. V-Húnvctninga Elías, S-Ásgcirsá, kcypti
Ævar 856, Hömrum Hrs. A-Húnvctninga Kristfn og Jónas kcyptu
Hörður954, Hvoli Hrs. A-Húnvctninga Svíar kcyptu
Njáll 789, Hjaltastödum Hrs. Skagfirðinga Fclldur 1988
Fáfnir 897, Fagrancsi 1 Irs. Skagfiröinga Rcttstaöa kcypti
Óskar 87160801, Brún Hrs. Eyj. og Þing. Scldur v. cincistni
Angi 1035, Laugarvatni Guöm. B. Þorkclsson Hrs. Suöurl. kcypti 1988
Kjarni, Hrafnkclsstööum 1 laraldur Svcinsson Hrs. A-Skaftafcllssýslu
Porkell Bjarnason
56