Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 16
M 0 R G U N N
iö
„Eg var svo máttfarinn, að eg misti meðvitund um ult,
sem nmhverfis mig var; en brátt fór eg að verða var við
ýmislegt. Mér varð ljóst, að eittlivað, sem lialdið hafði mér
niðri og telcið liafði mig lieljartökum, var horfið. Eg var
losnaður, og í stað magnleysis, |jjáningar og sjúkdóms átti
eg nú meira þrek og þrótt en eg liafði þekt í jarðlífinu. Eg
komst og að því, að eg' var kominn í nýtt, mjög fallegt um-
liverfi. Þá varð eg' þess áskynja, að eg var innan um aðrar
sálir, innan um meðbræður; raddir þeirra báru vott um
ánægju og þeir báðu mig allir vera velkominn; í þeim hóp
voru sumir, sem eg hafði mist um hríð, meðan eg var á jörð-
inni. Þá skildist mér, að einhver milcil breyting iiafði fram
farið, er svift hafði af mér öllu því, sem eg hafði þráð að
losna við, eða að einliver máttur liafði látið það yndislega
fyrir mig koma, sem eg liafði oft verið að ímynda mér að
nokkru leyti, en þorði varla að trúa, að gæti verið mögidegt.
Umhverfis mig var ótölulegur mannf jöldi, og sumir voru
svo Ijómandi að útliti, að mér fanst eg fá ofbirtu í augun;
mér var skýrt svo frá, að það væru tignar verur. Þá gekk
einn að mér; virtist hann hafa orð fyrir hinum. Hann sagði,
að nú væri alheimurinn fyrir framan mig, að tíininn væri
ekki lengur til fyrir mér, að eg væri upp frá þessari stundu
íbúi nýs lands.
Þér munuð spyrja mig — var það alt þægilegt? í mesta
máta. Hvernig á eg að skýra það, svo að þér fáið skilið það ?
Hafið þér nokkurn tíma eftir langa ferð orðið ákaflega þreytt-
ir og uppgefnir, og komist svo að lokum, eftir mikla áreynslu
og mikið ferðalag, í einhvern gistingarstað 1 Hve gott var
að leggjast niðnr í dúnmjúka hvíluna. Ó, sá unaður! Engir
draumar trufluðu hvíldina, og þér vöknuðuð endurnærðm'
eins og risi! Fyrir mér var það eitthvað þessu lílct, þótt sú
útskýring sje næsta ófullkomin. En það, sem olli mér mestr-
ar gleði, var vissan um, að eg hafði aftur hlotið það, sem
eg hafði eitt sinn haldið, að eg hefði mist. Eg hafði aftur
fengið heilsu, styrkleik og fjör, og vinum og ættingjum skil-
aS aftur.