Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 16

Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 16
M 0 R G U N N iö „Eg var svo máttfarinn, að eg misti meðvitund um ult, sem nmhverfis mig var; en brátt fór eg að verða var við ýmislegt. Mér varð ljóst, að eittlivað, sem lialdið hafði mér niðri og telcið liafði mig lieljartökum, var horfið. Eg var losnaður, og í stað magnleysis, |jjáningar og sjúkdóms átti eg nú meira þrek og þrótt en eg liafði þekt í jarðlífinu. Eg komst og að því, að eg' var kominn í nýtt, mjög fallegt um- liverfi. Þá varð eg' þess áskynja, að eg var innan um aðrar sálir, innan um meðbræður; raddir þeirra báru vott um ánægju og þeir báðu mig allir vera velkominn; í þeim hóp voru sumir, sem eg hafði mist um hríð, meðan eg var á jörð- inni. Þá skildist mér, að einhver milcil breyting iiafði fram farið, er svift hafði af mér öllu því, sem eg hafði þráð að losna við, eða að einliver máttur liafði látið það yndislega fyrir mig koma, sem eg liafði oft verið að ímynda mér að nokkru leyti, en þorði varla að trúa, að gæti verið mögidegt. Umhverfis mig var ótölulegur mannf jöldi, og sumir voru svo Ijómandi að útliti, að mér fanst eg fá ofbirtu í augun; mér var skýrt svo frá, að það væru tignar verur. Þá gekk einn að mér; virtist hann hafa orð fyrir hinum. Hann sagði, að nú væri alheimurinn fyrir framan mig, að tíininn væri ekki lengur til fyrir mér, að eg væri upp frá þessari stundu íbúi nýs lands. Þér munuð spyrja mig — var það alt þægilegt? í mesta máta. Hvernig á eg að skýra það, svo að þér fáið skilið það ? Hafið þér nokkurn tíma eftir langa ferð orðið ákaflega þreytt- ir og uppgefnir, og komist svo að lokum, eftir mikla áreynslu og mikið ferðalag, í einhvern gistingarstað 1 Hve gott var að leggjast niðnr í dúnmjúka hvíluna. Ó, sá unaður! Engir draumar trufluðu hvíldina, og þér vöknuðuð endurnærðm' eins og risi! Fyrir mér var það eitthvað þessu lílct, þótt sú útskýring sje næsta ófullkomin. En það, sem olli mér mestr- ar gleði, var vissan um, að eg hafði aftur hlotið það, sem eg hafði eitt sinn haldið, að eg hefði mist. Eg hafði aftur fengið heilsu, styrkleik og fjör, og vinum og ættingjum skil- aS aftur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.