Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 80
74
MORGUNN
er algerlega yísindalegt og lieldur ekki fram neinni ákveð-
inni skýring á fyrirbrigðunum, ‘taldi Einer Nielsen með ]>essu
hafa unnið glæsilegan sigur. — Mér er um það kunnugt af
bréfum frá F. Grunewald, að hann fagnaði mjög úrslitunum
liér. Ilann bað og um það heftið af ,,Morgni“, er flutti allar
fundarskýrslurnar, og tjáði tímaritið lesendum sínum, að
það mundi flytja nýja grein mn rannsóknirnar iiér, er Grune-
wald liefði kynt sér allar fnndarskýrslurnar. Hvort sv'v grein
er enn komin í „Psychische Studien", veit eg eklci.
í enska vikublaðinu „TAght“ birtist einnig þýðing á grein
Einars II. ICvaran. T>á þýðing gerði ágætur enskumaður hér
í Reykjavílc, ritari í stjórnarráðinu Snæbjörn Jónsson. Hafði
enski rithöfundúrinn Sir Arthur Conan Doyle beðið mig að
út.vega sér sem beztar upplýsingar um Einer Nielsen, sem
bann þóttist viss um, að hefði verið Iveittur einliverskonar
órétti í Kristjaníu. Eg sendi honum ]>essa ensku þýðingu og
hann kom henni í „Light“ (44. árgang — nr. 227(i, 23. ágúst
1924). Það blað cr aðalmálgagn liinna mentuðu spíritista á
Bretlandi og er talið bezta rit allrar spíritistisku lireyfingar-
innar og hefir kaupendur í iillum lieimsálfunum fimm.
Franska tímaritið Revue Metasychique, scm gofið or
úl af einu algorloga vísindalogu sálarranilsóknastofnuninni,
sem onn er til í veröldinni og lilotið Iiefir viðurkenning rík-
isins, birti bráðabirgða-skýrsluna í beilu lagi og lét formála
og eftirmála fylgja honni. Það er því meiri ástæða til að
Iilusta á þann dóm, sem ]>ar er upp lcveðinn, som hvorki stofn-
unin né málgagn hennar lætur enn neitt uppi um það, hvaða
skýring hún hugsi sér á fyrirbrigðunum, sem hún er að rann-
saka. Sumir tolja hana jafnvel fremur andstæða spíritism-
anum.
Formálinn er þessi í tímaritinu:
„GJÖRÐIR SALARRANNSÖKNARFRLAGS tSLANDS.
DansTci micHllinn Einer Nielsen gerir róghera síva orðlausa
mefí stórhostlegum fyrirbrigtium.
T G, hefti voru (nóv,—december 1922) sögðum vér: