Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 138
132
MORGUNN
Fyrirmynd.
Af fyrirbrigðabálki þessa beftis má p;era sér
nokkura hugmynd um, hve mikið er enn um
dularfull fyrirbrigði með þjóð vorri. Þau gerast á bverju
ári í öllum landsfjórðungum. Ýmsir verða þeirra varir. Því
að margir virðast enn gæddir sálrænmn hæfileikum. En flest-
ir gefa slíku ekki gaum nema rétt í bili og hirða ekki um að
skrásetja slíka atburði og vottfesta þá. Allir ættu þó að geta.
skilið, að þaS er eina ráðið til að fá áreiðanlega skýrslu um
slík atvik. Hitt ætti og að vei'a augljóst öllum, hvílíkur fróð-
leikur má að því verða, ef mikiS safnast af vel vottfestUm"
frásögum um slík fyrirbæri. I ]>ví sambandi leyfi eg mér að
benda á skólastjórann á Eiðum, síra Asmund Guðmundsson,
til fyrirmvndar. Otilkvaddur lét bann rita framanskráða frá-
sögu um brunann á Eiðum, ásamt meðfylgjandi vottorðnm.
Eg sé því ekki betur en að draumur stúlkunnar, sýnin og
viðviirttnin sé svo vel vottfest sem sannur atburður, aö frelc-
ar verði ekki á kosið. Síra Ásmundi hefir þegar skilist, hve
merkilegur atburðurinn var. Pyrir því liugsar bann um að
vottfesta hann svo vel sem unt er. Ilann s.ýndi gömlum kenn-
ara sínum, sem liann vissi, að áhuga hefir á þessnm rann-
sóknum, þá velvild að senda bonum skýrsluna. Eitt skilyrði
setti hann, ef birta ætti bana : að leyfis frú Soffíu Gunnars-
dóttur, ekkju Hjálmars sáluga Sigurðssonar, væi'i leitað. Því
sjálfsagða skilyrði héfir verið fullnægt, og frú Soffíá veitti
tneð únægju leyfið.
Vert er ef til vill að benda á það, sem fæstum lcsendum
„Morguns" mun kunnugt, að meðan síra Ásmundur Guð-
mnndsson var aðstoðarprestur í Stykkishólmi, — áður en
liann tók við sjálfu prestsemhættinu og fluttist í prestslnisið,
— leigði bann herbergi í húsi Hjálmars Sigurðssonar. Voru
þeir því vel kunnugir.
Mjög vel er og gengið frá skýrslu Valdimars V. Snœvars
kennara á Norðfirði, þótt hann hafi ekki sent eins mörg vott-
orð og hann ráðgerði í bréfi til mín,