Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 101
MORGUNN
95
Ilver liafði sett strokleðrið þarna?
Grunurinn féll auðvitað á Houdini, sem vildi fyrir livern
mun neita fyrirbrigðunum.
N>esta kvöld var síðari úrslitatilraunin með miðilinn í
svarta stokknum. Þegar frúin var komin í stokkinn, og að því
var komið að loka lionum, var sem hún yrði fyrir innblæstri
og heiddist liún ]>ess, að stokkurinn væri rannsakaður. En
Iloudini svaraði: ,,(), nei, það er óþarfi.“ — Nú er það öll-
um augljóst, að lvefði frúin flutt eitthvert áhald með sér
inn í stokkinn, þá lvefði hún ekki beiðst ]>ess sérstaklega, að
liann væri rannsakaður. Þegar Iloudini hafði lokað stokknum
utan um liana, sáu fundarmenn, að hann þreifaði með hægri
liendi ujvp eftir vinstra liandlegg miðilsins, unz höndin var
komin inn úr hliðargati stokksins. Ilvers vegna gerði hann
]>etta? Til Jvess sýndist engin skynsamleg ástæða. Rétt í sama
bili heyrðist til „Walters“. Riiddin kallaði: „Ilvers végna
gerðuð þér Jietta, Tloudini? Þér .... Það er kvarði í stolckn-
um, óumræðilegi dóninn yðar!“ En Hóudini og aðstoðarmað-
ur hans höfðu búið út stokkinn. Enginn annar snert liann.
Þá kallaði Houdini upp: „(), þetta er skelfilegt ! Eg veit.
ekkert um neinn kvarða. ITvers vegna a'tti og að aðliafast
slíkt‘í“ Eflir stutt tal voru ljósin kveikt. Ilélt Iloudini þá
höfðinu milli lmndanna, bar sig aumlega og madti: „Mér er
ilt. Eg er eklci með sjálfum mér.“ Nú var stokkurinn tekinn
og rannsakaður; þar fanst 2 feta kvarði, samanlagður. Þá
kallaði Houdini: „Eg er fús að gleyma Jvessu, ef þér viljið
gleyma því.“
Nú varð mikil missætti milli fundarmanna. Féll grunur
á eftirlitsmanninn Houdini, að hann liefði haft svik í frammi;
þóttust sumir nú sjá, hvað honum hefði gengið til. Því að
til stóð að réyna síðar þetta kvöld að láta miðilinn lialda
báðum handleggjum niður með líkamamim innan í stokkn-
um. Hefði bjallan samt hringt í bjöliiLstokknum á borðinu,
Iiefði það verið talin úrslitasönnun. Þetta tolja menn Houdini
Iiafa óttast; fyrir því hafi hann sett kvarðann í stokkinn, til
þess að getu eftir á sakað miðilinn um að bafa búið sig út