Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 21

Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 21
M ORGUNN 15 komiS yfir um, munuð þér þekkja barnið ySar. En ekki sem ungbarn, því allir vaxa upp til fulls andlegs vaxtar, geislandi bjartir, dýrlegir í ódauðleikanum, með sálina fulla af elsku til vðar, og eiga aldrei framar að skilja við yður. Er ekki vert eftir þessu að lceppa 1 Það er engin fyrir- dæming til fyrir þá, sem eru góðir, þá sem lifa lífinu, þá sem leitast við að gera það, sem rétt er......................... .......... Engin trúarbrögð eru æðri en sannleikurinn. Til þess að þjóna GuSi verSum vér að þjóna mönnum. Það er föSurnum þóknanlegt og það heldur áfram eilíflega. Vér verSum að gerast hver annars þjónar.“ Þá tek eg síðustu og fallegustu frásöguna, sem eg ætla að lesa yður í kvöld um heimkomu hinumegin, úr hinu fræga riti enska prestsins G. Vale Owens, sem er útkomið í 4 bind- um, ásamt einu viðbótarbindi. Alt nefnist ritið „Lífið hinu- megin við liuluna.“ Sá sem fyrstur birti það heiminum, var hinn nafnkunni blaðamaður Englendinga, Northcliffe lávarð- ur, í einu af blöðum sínum. Eg þekki enska prestinn persónulega, þann er ritað liefir ósjálfrátt hina miklu lýsingu á lífinu hinumegin. Eg hefi tvisvar beimsótt bann og fjölskyldu bans á prestsetrinu í Orford. Eg veit, aS liann er hjartanlega einlægur lærisveinn Jésú Krists. TTann er alsannfærður um, að alt ritið hafi gæzku- ríkar verur úr öðrum heimi látið hann rita; og liann er fjarri þvi að vera draumóramaÖur. TTonum finst, að fræðslan, sem þær hafa veitt honum, liafi komið sér miklu lengra í sönnum skilningi á kristindóminum en kirkjukenningarnar. f kaflanum, sem eg les vður, er sagt frá óbreyttum skó- smið, manni, sem bér í heimi mundi hafa verið talinn til smæl- ingjanna. Ætli vér heyrum ekki flestir til þess hópsins? Það ætti því ekki sízt að véra oss bugðnæmt að heyra, livernig honum reiddi af. Einn úr floklti þeim, er stóð fyrir skevta- sendingunni eða skriftinni úr öðrum heimi, segir frá: „Skósmiður einn kom hingað yfir um fyrir mörgum ár- um, eins og þér nefnið. TTann bafði aðeins haft í sig og á, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.