Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 35

Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 35
MORGTJNN 29 þessá hluti á sér og lcomið með þá inn í fundarbyrjun, úr því að dimmt var, á meðan að fyrirbrigðin gerðust. Það var því ekki að búast við því, að flutningarnir sannfærðu efagjarna menn, ef fyrirbrigðin gerðust í myrkri. Þetta tóku og tveir af fundarmönnunum fram, sem enga reynslu iiöfðu af spíri- tistiskum fyrirbrigðum. Þá var ssgt af vörnm miðilsins, að við skyldum láta loga á lampanum, segir Olilhaver. Nú ætti að reyna að sækja hluti, á meðan að herbergið væri bjart. Yið settum lampann á borð í horninu einu, svo að liann var noklíuð hátt og lýsti vel upp herbergið, sérstaklega borðið, sem við sátum í kringum. Nú tóku allir saman höndum, líka miðillinn, sem var í sambands- ástandi, og var síðan beðið í fjórðung stundar. Þá var sagt af vörum miðilsins: „Gáið að!“ Hér um bil mínútu síðar kom snögglega í ljós, eitt fet fyrir ofan borðplötuna, bók, sem datt ofan á borðið. Bókina átti annar þeirra tveggja manna, sem höfðu ekki verið á miðilsfundi fyr, og hafði hún verið í frakkavasa bans úti á gangi. Sléptu menn nú liöndum ná- granna sinna um stund, á mcðan að verið var að skoða bókina. Síðan tókust menn aftur í ltendur og biðu frekari flutninga, enda stóð ekki lengi á því. Brátt kom blóm með legg og blöð í Ijós, einnig um fet fyrir ofan borðplötuna, og datt ofan á hana. Blómið var alveg óvolkað og livergi bögglað. Eftir fundinn kom það í Ijós, að blómið var úr blóms'turpotti, sem stóð í öðru herbergi. Það var eins og hinurn ósýnilegu gestum væri serstak- lega annt um nýgræðingana í fyrirbrigðum þessum, því að þéir höfðu sótt bók, sem annar maðurinn átti, og við ltinn var nú sagt af vörum miðilsins: „Gættu að hringmun þínum!“ Mað- urinn kreppti lmefann og hélt honurn nokkuð hátt upp, svo að allir gátu séð bann og giftingarhringinn, sem var á græði- fingri. Rétt á eftir var liringurinn alt í einu horfinn af fingr- inum og féll á borðið, og glamraði í. — Það er ekki nauðsynlegt til slíkra flutninga, að miðillinn sé í sambandsástandi eða að eiginlegur sambandsfundur sé haldinn. Iiér er skrítið dæmi um þetta. Ungfrú Tambke var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.