Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 125

Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 125
MORGUNN 119 hiisið, sem lmn bjó í, með því aS vera leicld. Nú fer liún ferða sinna um bæinn, með sama stuðningi, en spelkur þær eða spennur, sem um fótinn liafa verið, eru og enn. Einnig kveður liún vöðva á fætinum iiafa aukist í vetur (við æfingarnar). Hún segist finna strax — nie'ð óvenjulegum hætti — er Frið- rik komi í nánd henni. Stundum finst lienni sem hann taki sig úr líkamanum og fari með sig í ókunna staði og hús. Eitt skifti kvaðst liún hafa komið þannig til undirritaðs í fylgd með Friðriki. Hafði eg þá daginn áður beðið Guðrúnu að ílytja stjórn- anda sínum þá ósk, að liann reyndi að gera mig varan við sig, ef auðið væri. En engra slíkra, beinna álirifa liefi eg —• svo eg viti — orðið var. Oðru sinni fékk eg Guðrúnu lokað og innsiglað umslag, og mæltist til að Friðrik lýsti fyrir henni innihaldinu. Fáum dögum seinna, þegar eg kom til að spyrjast fyrir um árangur þessa, sagði mér maður hennar og heimafólk, að undir áhrifum Friðriks liefði Guðrún verið látiu líkt og rista sundur umslagið og tína það út, sem í því var. Sagði Guð- rún uð hann teldi mig lielzti bráðlátan eftir sönnunum, og sagt að þær lcæmu bráðlega betri úr annari átt. Sagði samt henni, að innan í bréfinu væri m. a. mynd af persónu, er mér stæði nærri, og nefndi hver væri. Vur þetta rétt til sagt. Eins og eg vona, að allir sjái, er línur þessar lesa, held eg engu fram um það, hvaðan þetta, sem liér heíir gerst, muni stafa, Eg finn sæmilega vel, að margt skortir á að hægt sé nokkuð um það að fullyrða, að öfl þau, sem þarna hafa gert vart við sig, séu það sem þau segjast vera, þ. e. vera úr öðrum lieimi. En iiitt er mér líka jafn torráðið, hvað þau gætu þá verið unnað, ættu þau eklcert skylt við æori veröld. Tlitt el’ með vilja gert, aS nefna þau þeim nöfnum, som þau telja sél* réttust, svo frásögnin verði því ljósari. I>ess skal þó geta, ao vitsmunaafl þetta kveður sig eigi vera „huldumann“ í liinni venjulegu merkingu, heldur framliðinn maður, sem um sig hafi flokk starfandi hjálparvera. Og eg hefi reynt að lialda til haga aðalatriðunum í þess-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.