Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 104
98
MORGUNN
sínum og hann neitar því gersamlega, að óþektnr kraftur geti
verið tiL“
Svo megn var óvild Houdini gegn þeim mr. Carrington
og mr. Bird, að liann gaf í skyn í einu blaðinn, að þeir
mundu báðir samsekir miðlinum í svikum. Gekk þá svo fram
af hinum nefndarmönnunum þremur, að þeir birtu yfirlýs-
ing í „New York Times“ um, að ásalcanir lians væru með öllu
tilhæfulausar, því að aldrei hefðu þeir orðið slíks varir, né
heldur herra Houdini nokkurn tíma bent á nokkurn lilut í
fari þeirra, er gæti gefið tilefni til slíkrar grunsemdar.
Sem nærri má geta þagði ritari nefndarinnar J. Maleolm
Bird ekki við öllum þessum ásökunum Houdinis. Meðal ann-
ars tók hann þetta fram: Houdini fór til Boston haldinn
þeirri ímyndun, að þótt hinir nefndarmennirnir fjórir liefðu
þegar verið á fimtíu tilraunafundum og engin svik fundið,
mundi liann geta fundið svilc á tveim fundum og sýnt, livílík-
ir klaufar og 'flón liinir væru. Ilann fann engin svilc, meðan
itann var í tilraunastofunni. Tvær undirritaðar fundarskýrsl-
ur eru til, sem og bera -hans nafn, þar sem liann hcfir játað,
að fyrirbrigði hafi gerst undir þeim skilyrðum, að alger-
lega var girt fyrir öll svilc. Þegar liann þykist nú liafa orðið
var við svik, þá reynir liann að láta sejn ]>essar fundarskýrsl-
ur séu ekki til. — ITér er átt við tvo fyrstu funclina, sem
Houdini var á.
Mr. Bird sýndi og fram á, að ekkert væri að marka cft-
irlíkingar hans í trúðleikahúsunum, ]>ví að sltilyrðin væru
]>ar alt önnur og hann notaði ]>ar ýmisleg áhöld, og gæti þó cklci
sýnt sams konar fyrirbrigði. Þegar á þetta væri bent í lcilc-
húsinu, svaraði Iloudini cklci öðru en slcömmum. — Frú
Crandon liefði hoðið að lialda fundina í rauðu ljósi, en
Iloudini' hefði hafnað því tilhoði og heimtað algert myrkur.
Hvers vegna ? Rödd „stjórnandans11 hefði á tveim tiirauna-
fundum borið það á Iloudini, að liann hefði gert tilraun til
að hafa svilc í frammi gagnvart miðlinum. Öll höndin berist
þar að Houdini, en hann komi elcki fram með neina fullnægj-
andi vörn fyrir sig, en neiti aðeins. Alt standi á, hvort segi