Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 81
MORGUNN
75
„Menn vita, að vindur andans, hvort sem liann er góður eða
vondur, blæs þar sem hann vill“ (bls. 393), þar sem skýrt
var frá því sem staðreynd, að skandínavísldr vísindamenn
hefðu nýlega lýst því yfir, að útfrymi (ektoplasma) væri
ekki til og hefðu stimplað sem svikara danska miðilinn Einer
Nielsen, eftir tilraunir, sem gerðar voru í Kristjaníu frá 22.
febr, til 5. marz 1922.
Fótunum var með þessum foi’takslausa dómi sem lcipt
undan Einer Nielsen, en liann staðhæfði sakleysi sitt. Vér
tókum liér kröftuglega málstað hans, en ásökuðum Jiessa „vís-
indamenn“, sem fordæmdu liann, og vér töldum hann hafa
á réttu máli að st.anda gagnvart þeim. Þar sem vér vorum
fvllilega sannfærðir um ráðvendni þessa miðils, sem ranglega
var t.alinn óhæfur og marklaus, lukum vér umsögn vorri með
jiessum orðum: „Sálarrannsóknastofnunin í París mun opna
fyrir honum dyr sínar, hvenær sem hann kemur og knýr á
])R*r,“ Það liefir at.vikast svo, að Nielsen hefir alt til ]>essa.
dags ekki gelað komið ]>ví við, að koma lil Paris, en liann
hefir nýlega fengið uppreisn annarstaðar og sú uppreisn er
gla\sileg.
í Peykjavík (á íslandi) liafa vorið haldnir nll-inargir
tilraunnfundir með 'strangvísindalogu eftirliti, og hofir liorrn
Einar 11. Kvaran, forsoti Sálarrannsóknafélags íslands, gofið
út skýrslu um þossi fundarhöld. Það or þessi skýrsla, soni vór
nú birtum hér — í hoilu lagi —, sökum þess, hvo mikilvœg
hún or, oftir hinni þýzku þýðingu, som gjörð liefir vorið moð
mikilli nákvæmni af sálarrannsólcnafræðingnum F. Gruno-
wald í Charlottenburg. Annars er þetta aðeins bráðabirgða-
skýrsla um þau fyrirbrigði, sem gerðust á fundunum. Miklu
víðtækari ritgerð um þetta efni er í undirbúningi, þar smi
herra E. II. Kvaran mnn gefa milclu fyllri skýringar á athug-
unum þeim, sem gerðar voru á fyrirbrigðunum á téðum
fundum.“
Því niost kemur slcýrslan og við hana er knýtt þessum
eftirmála :