Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 90
84
MORGUNN
Hvernig er miðilsgáfa læknisfrúarinnar tilkomin eða rétt-
ara að segja: hvernig varð vart við liana?
Prúin átti þróður, er Walter Stinson hét. Ilann var 5
ánun eldri en hún. Hann varð fyrir slysi (af eimreið) árið
1911 og andaðist eftir 3 kl.stundir. Walter iiafði orðið þess
var í íesku, að hann var gæddur einhverjum dulrænum liæfi-
leilcum, því að horð hreyfðist undir höndum hans og tókst
jafnvel í loft upp. En áldrei var neitt liugsað um að æfa þann
hæfileika, héldur var hann að eins notaður lil gamans. Móðir
þeirra, sem enn lifir og er nú meira en hálf-áttræð, hefir um
margra ára slceið getað skrifað ósjálfrátt. — Læknirinn kveð-
ur áhuga sinn aðallega hafa vaknað árið 1923 við að lesa
hina ágætu bók Sir Williams Barretts „Á þröskuldi ósýnilegs
heims“ og fjórar bækur dr. Crawfords um veruleik liinna
sálrænu fyrirbrigða. Dálítið annað hafði og örfað liann til
að kynna sér þessi efni.
Annar læknir í Boston, Mark Wyman Riehardson, sem
og er doctor í læknisfraíði, liefir um 20 ára slceið verið alda-
vinur di’. Crandons. Þessi læknir og kona lians urðu með fram
orsök þess, að miðilshæfileiki frú Crandon uppgötvaðist. Þau
lijón höfðu mist Ivo drengi úr lömunarveikinni árið 1909, sem
nefndust John og Mark. Út af þeim missi tók frú Ricliardson
að lesa bækur um sálarrannsóknir nútímans og maður bennar
tók því næst að gcra slíkt hið sama. Síðan leituðu þau bæði
hjónin til ýmissa helztu miðlanna í Boston og þóttust fá merki-
legan árangur, sem örfaði þau til að halda rannsóknum áfram.
Við og við sagði Riohardson læknir Crandon vini sínum fiá
þessari merkilegu reynslu sinni. Það vakti svo mikla forvitni
hjá liohum, að liann reyndi nolckrum sinnum og fekk fundi
hjá einum eða tveim miðlum í Boston. En árangur varð lítill.
Eftir að hafa lesið bækur þeirra Barrets og Crawfords
byrjar Cranton læknir að halda tilraunafundi á heimili sínu.
Ilann lætur smíða einfalt tréborð eftir þeirri fyrirsögn, sem
hann lmfði lesið um í bók dr. Crawfords. I byrjun júnímán-
aðar árið 1923 liefjast tilraunirnar á því, að þau setjast sex
kringum þetta litla borð í rauðu ljósi. Borðið hreyfðist eftir