Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 136
130
MORGUNN
sextíu að tölu, til að fá lækning hjá frú Vary. Hún hyggur
sjálf, að þessi leyndardómsfulli hæfileiki sinn til að þekkja
sjúkdóma með vissu án nokkurrar sérþekkingar, sé gáfa frá
guði. Það eru 12 ár síðan hún komst að miðilshæfileikum sín-
um. Það var einn dag, að málfœrslumaður einn, vinur hjón-
anna, heimsótti þau. Að lokinni máltíð, en áður en enn var
staðið upp frá borðum, varð frú Vary starsýnt á lögmanninn
og varð þess áskynja, að hún gat séð í gegnum líkama hans og
ljóslega greint líffærakerfi hans. Lögmaðurinn kom henni fyr-
ir sjónir eins og líkamsgerfi lians væri gagnsætt. Jlún gat
jafnvel séð starf hjartans. Ilún skýrði manni sínum frá þessu
fyrirbrigði, og Iiann henti gaman að því. Nokkurum mínút-
um síðar, er sýnin var enn eigi horfin, birtist iienni í dimm-
unni, sem var í herberginu, svipur hins fræga vatnslækninga-
manns Sebastiens Kneipps. Ilann muldraði nokkur orð, sem
hún þóttist skilja. Það var latneska nafnið á sjúkdómi oin-
um, ásamt bcnding um meðulin til að lækna liann.
Jjögmaðurinn tók þctta sem spaug. Kn undrun lmns varð
mikil, ])egar í ljós kom þrem vikum síðar sjúkdómseinkenni,
se'm læknarnir könmiðust við, að væri liinn sami sjúkdómur,
sem frú Vary hafði nefnt. Ekki aðeins sjúkdómurinn, heldur
lækningaaðferðin, sem frúin hafði tilgreint, var nákvæmlega
rétt.
Orðstír miðilsins barst fljótt um Budapest. Einn dag
kom til hennar þekt heldri kona, ásamt gömlum lækni sínum.
Sjúkdómseinkenning frú Vary svaraði nákvæmlega lil þess,
sem fengist iiafði með Röntgéns-geislum. Miðillinn sneri sér til
hins gamla læknis og sagði honum, að á vinstra lunga lians
væri sár, sem sýnilegt væri augnm liennar. Tjæknirinn varð að
kannast við, 118 Röntgens-augum mi8ilsins skjátlaSist ekki. f
ófriðnum hafði hann fengið kúlu í lungað. Uann ásetti sér
þá þegar að koma á fót heilsuhæli með frú Vary, en eftir
ráði stjórnar læknafélagsins í Budapest iiætti hann við að
koma þessari hugmynd sinni í framkvæmd.
Allar stéttir manna í Budapest leita ráða til frú Vary,
bankamenn, frægir listamenn, mentamonn og verkamenn.
Allir bera traust til gáfu frú Vary, sem sltoðar sig sem verlt-
færi í hendi æðri máttar.
Grein í blaðinu „L’Eclio de Pnris“, 4. maí 1025. þýdd af
Jír, H,