Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 49
MORGÚNN
43
aftur ljósinu og sýgur það minnst í sig. Rins íannst mér það
undarlegt, að verurnar liéldu allar á klút í hendinni. Hann
var misjafnlega stór og smágjör sem kóngulóarvefur. Pegar
yerurnar tóku í liöndina á einhverjum eða tóku á lilutum,
þá lögðu þær klútinn á milli, því að liann þoldi betur áhrif
utan að. —
Því lengur sem eg þekkti ungfrú Tambke, því vænna þótti
mér um hana, og nokkrum árum síðar liétum við iivort öðru
tryggðum. Rg vildi ekki segja vandamönnum mínum frá því,
fyr en þeir þeklrtu spíritismann nokkuð af eiginni reynd. Rn
þeir voru lionum fyrst mótsnúnir. Rg sagði nú móður minni
aftur nákvæmlega frá reynslu minni, en árangurslaust. Hún
liélt, að miðillinn gæti að vísu gert slíkar „kúnstir“ heima iijá
sjálfri sér, en hjá ókunnugum myndu þær bregðast. Rg stakk
þessvegna upp á því, að biðja miðilinn að lialda líkamninga-
fund heima hjá móður minni. Móðir mín samþykkti það, því
að hún þóttist viss um, að miðillinn fengist ekki til þess. ITún
varð því hissa, er eg sagði lienni, að miðillinn myndi koma.
Rg bauð nú nokkrum skyldmennum okkar á fundinn, og á til-
settum tíma kom ungfrú Tamblce, og geðjaðist sýnilega öllum
vel að lienni.
Áður en fundurinn byrjaði, bað liún kvenfólk það, sem
viðstatt var, að fullvissa sig um, að hún fæli ekki neitt á sér.
Það vildu þær ekki lieyra, en ungfrú Tamblce stóð fast á því.
í návist nokkurra kvenna afklæddi hún sig og lét athuga fötin
nákvæmlega. Hún hafði af ásettu ráði valið sér dökk föt, líka
nærklæði, og hafði ekkert hvítt á sér. H'ún klæddist síðan aft-
ur, en elcki í sín eigin föt, lieldur í döklc föt af systur minni
og þar utan yfir í regnkápu af henni, sem var saumuð fast að
hálsi og úlfliðum.
Fundurinn var ágætur. Þar líkömuðust átta hvítklæddar
verur, sem allar voru látnir vinir eða vandamenn fundar-
manna. Og þar eð allir fundarmenn voru skyldir, þá voru þeir
líka allir venzlaðir eða kunnugir þessum verum og gátu gengið
úr slcugga um, að eklti var um að villast. Á þessum fundi voru
sextán menn. Miðillinn þekti engan þeirra, nema mig, og eg