Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 93

Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 93
MOfeGUNN 87 nmnu gerast eða lofar ákveðnum fyrirbrigðum, og ])ví næst er þess gætt, að nákvæmu eftirliti sé beitt við miðilinn, svo að öll brögð séu útilokuð, og síðan gerist ])að, sem lofað hefir verið. Fundarmenn stinga upp á nýjmn tilraunum um líkam- leg1 fyrirbrigði og' sönnunum við „Walter“, liann ræðir þær við fundannenn; liann kemur sér saman við ])á um skilyrð- in, sem tilraunin skuli vera liáð, og' að því er sýnist, er hann beittur brögðum með nýjum áhöldum, en honum er ánægja að því að fá erfitt viðfangsefni að glíma við. Þeir læknarnir tveir, sem lengst hafa atliugað miðilinn, liafa livor um sig ritað sérstaka skýrslu um frúna og fyrir- brigðin í marz-hefti mánaðarrits Ameríska sálarrannsóknafé- lagsins. Richardson læknir tekur það fram í sinni sltýrslu, að honum sé það vel ljóst, að menn geti grunað sig um að fara með ósatt mál vegna vináttu lians við þau Crandon-lijónin. Hann segist ekki verða uppnæmur út af því, þó að menn beri honum á brýn, að liann muni vera meðsekur í svikum. Iíinu segist liann una ver, ef einhver vilji efa það, að liann sé fær um að atliuga fyrirbrigðin, sem gerast á fundunum, og yfirleitt vísindalega skarpskygni sína. Ilann minnir á, að liann hafi í Massachusetts General Iluspital athugað milli 400 og 500 taugaveiki-tilfelli; liann hafi ritað rnilli 20 og 80 í’itgerðir um þau, og komist að 10—15 mildlvffiguin álvktim- um Fimtán ár séu liðin síðan og enginn hafi enn liaggað við niðurstöðu lians. Hvers vegna? Af því að hann liafi aldrei komið sér niður á neitt í flýti. Alveg sama sé að seg'ja um athuganir hans á miðilshæfileikanum. Hann liafi ekki komist þar að niðurstöðunni í neinum flýti. Hann minnist og á hugarfar rannsóknarmannanna og spyr: „Hvers vegna er það nauðsynlegt og tíðkanlegt, að menn komi að þessum rannsóknum fyrirfram sannfærðir um það, að svikaskýringin sé eðlilega skýringin á þessum óvenjulegu fyrirbærum ?“ Hann segist hafa farið gagnstæða lcið. Iiann kveðst sannfærður um, að svikum hafi oft verið beitt og muni verða beitt í þessum efnum. Fyrir fimtíu árum liafi verið fyllilega réttmætt að búast við svikum. En nú á dögum vit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.