Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 141

Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 141
tookGÚNN 135 i'ins konar leiðslu; andlitið verður fölt og líkaminn fremur kaldur og tilfinningalaus. Einu sinni var liún stungin í hönd- ina á ýmsum stöðum, meðan hún lá svona, en fann ekkert til. En tíu mínútum eftir að hún var vöknuð komu fram rauðir blettir, þar sem liún liafði verið stungin, og þá fór liana að svíða. Eins og tekið er fram í skýrslunni, Jiefir þessi ósýni- legi „stjórnandi“ liennar leyít lienni að talca til sín nokkura sjúklinga, svo að lionum gæfist tækifæri til að reyna, livort hann gæti læknað nolduið með „lælmingagáfu" hennar, að því er mér skilst. Þess konar tilraunir eru alþektar frá miðla- fundum víða um heim. „Norski lælinirinn“, sem árum saman gerði vart við sig á íundum Tilraunafélagsins og ýmsir kann- ast við, vildi oft gera slíkar tilraunir, þegar Indriði fndriða- Andlogar lækn- ingar. son var í sambandsástandi. „Eitthvail ættum við að geta lælcn- að,“ sagði stjórnandi þess miðils við oss. En liann tók það fram, að máttur þeirra í þeim efnum væri mjög takmark- aður og liáður ýmsum skilyrðum, og gerði sér því ekki mikl- ar vonir um árangur í þá átt. Þeir, sem kunnugir eru Nýja testamentinu, vita vel, að trú var mikil á andlegar lækn- ingar í frumkristninni. Kristur lælmaði ekki aðeins sjálfur, heldur sendi og lærisveina sína út til að lækna, engu síður en til að prédika. Páll postuli taldi lækningagáf- una, er hann áleit suma menn í söfnuðunum gædda, vera eina af „náðargáfunum“. En svo nefndi liann óvenjulega liæfi- leika, er að hans skoðun voru dásamlegir og komu mönnum í sérstakt samband við andlegan lieim. Hann taldi það guð- lega náð, að vera þeim hæfileikum gæddur; sjálfur var hann sannfærður um að eiga suma þeirra í ríkum' mæli. Trúin á andlegar lækningar hefir aldrei dáið með öllu út í kristninni. Yið og við hafa svonefnd lækningakraftaverk gerst, einkum í katólskri kirkju. ,,, , „ , En mjög eru skiftar skoðanir um þess konar Skiftar skoðamr. / b lækningar nú á tínruni. Við og við koma enn fram menn, sem virðast gæddir lækninga-gáfunni. Mikil deila
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.