Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 150
144
M ORGUNH
þýzku* Sálhyggjumenn og andahyggjumenn munu hvorirtveggja
iiafa jafn-mikiS gagn og gaman af lestrinum. H. Níelsson hefur átt
því sjaldgæfa láni aÖ fagna, að geta athugaS ö!l fyrirbrigði miðils-
gáfunnar, hæði andleg og líkamleg, á meir en tuttugu mönnum á Is-
landi, Englandi og Danmörku, þar á me'ðal á svo miklum miðli, sem
Indriði Indriðason var; það var íslenzknr bóndasonur, sem dó því
miður á ungaaldri; þegar hann heyrði fyrst getið um dularfull fyr-
irbrigði, varð honum það hið mesta hlátursefni. Málsmetandi menn á
Islandi athuguðu hjá þessum frábrern miðli (gottbegnadeten Mediurn)
líkamningar, aflíkömun eða livarf á liandlegg' miðilsins sjálfs, flutn-
ing á miðlinum, tjósfyrirbrigði, flutning á hlutum úr lokuðum her-
bergjum, „beina“ skrift, raddir fyrir utan miðilinn (oft tvær í einu),
ósjálfráða skrift, fjarskygni, ósjálfrátt tnl í miðilsdái af viilduin
margra fmmliðinna manna ásnmt sönnunum (stundum me'S orðntil-
tœkjum, sem ekki skildust fyr, on flett var upp í orðabók), o. f'l.
II. Níelsson hefir orðið sannfœrður andahyggjumaður við
reynslu sínn, og hann ver skoðun sína með mikilli leikni. Mjög merki-
legar ern frásagnir hans um kirk.julífið á Englandi og afstöðu
niargra málsmetnndi enskra prestn til dulfræðn og nndahyggjpi; eru
þau' frásagnir eftir nthugunum sjálfs hans. Hann greinir og márgl
úr enskum og amerískum sálarrannsóknaritum, sem þýzkir leseudur
eiga yfirleitt ekki greiðan gang að. Moö léttri gamansemi deilir linnn
á kirk.julega andstroðinga sína og fasrir rök fyrir sínu máli, og fer
einnig nákvæmlega út í afstöðu Ný.jatestainentisins til yfirskilvitlegs
lieuns; reynir H. N. að skýra skoðaiiir þær, er þar komn fram, í
síimriomi við reynslu sjálfs sín.“
Ritdómarinn er R. A. Hoffmnnn, prófessor í guðfrroði í Vínnr-
horg, hinn ágætasti maður.
Jalcol) Jóh. Smári.
Leturhréyting ritdómnrnns.