Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 129

Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 129
MORGUNN 123 aðstoð til þess neitað af öðrum nema Finnboga Finnssyni. Ef eg ætlaði að sofna, fór svo í hvert skifti, að Guðrún hrökk upp, var sem vaka mín væri skilyrði fyrir svefni hennar. Síðast var mér sagt að leggjast þversum í rúinið til fóta og sofnuðum við þá bæöi. Næsta dag vaknaði koua mín með fullri meðvitund, og er nú eigi annað sjáanlegt en lienni sé að fullu batnað í nefinu, og brjóstið i þann veginn, þó ekkert verði um það fullyrt liér. Fram að þessum tíma hafði eg ýniugust og litla eða enga trú á neimun svonefndum dularfulluin fyrirbrigðum, en nú sé eg þess eng- nn kost að neifca þeim lengur. Skrifað næstu daga á eftir, eftir beztu vitund. Vilhjálmur Tómatsson. C. Vottorff Finnboga Fvnnssonar, Nýjalandi, Vestmmnaeyjum. Kl. 10 að kvöldi þess 30. marz bað Yilhjáhnur Tómasson mig að sitja lijá konu sinni, Guðrúnu Sigmundsdóttur, er þá hafði legið frá því á sunnud. 29. s. m., meðan hann færi að útvega sér vökumann um uóttiua. Fór eg strax með honum (þetta er í sama húsi, í kjallara). Eg settist á stól, en Yilhjálinur fór. Leið eigi á löngu áður en Guðrún fór að tala, ýmist við mig eða sjálfa sig, þaunig, að svo var að heyra sem talandi liennar væri á valdi einhvers annars en sjálfrar hennar. Hun segir: „Hérna getur þú nú séð á henni brjóstið; eg er bráðum búinn að ná út úr því.“ (Uju leið sýndi hún mér á sér vinstra brjóstið og sá eg, að út úr því mundi ganga). Síðan legst hún útaf aftur og segir: „pað er þetta með nefið á henni Guðrúnu, það má eg til að laga; það stafar af þessari skemdu tönn“ (sýnir mér augntönnina), „henni verð eg að ná.“ Reyndi svo lengi með fingrunum að ná henui, en tókst eigi. Segi eg þá: „Eg held þú hafir þetta aldrei verkfæralaust.“ „O! eg hefi nóg af verkfærum, þó að þú sjáir þau eigi.“ Man eg svo eigi meira af því samtali, þar til Vilhjálmur kom aftur með viikumanninn, seni fór þó affcur heim nokkunt síðar. Nokkurum tíma síðar biður Vilhjálmur mig að konia ofan aftur og vaka með sér til skiítis; hafði hann þá vakað dægruiu saman. Vakti eg svo um nóttina til ld. 6 að morgni. Um kvöldið sendi Vilhjálmur mig til Guðríuiar í Berjanesi til !ið spyi’ja hanu, hve lengi ástand þetta mundi vara. Kvaðst Guðrún ekkei't um það vita né geta ráðið, hve lengi Friðrik yrði hjá henni, en réð frá að snerta hana og tala við, en gera alt, sem hann (þ. e. Friðrik) segði. Fór eg svo með þau skilaboð. Seinna, er eg var sezfcur við rúm hennar, hafði eg orð á því, að Vilhjálmur bóndi hennar þyrfti að fá að sofna. pá er sagt: „Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.