Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 112

Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 112
106 M ORG UNN I fundarbyrjun liafði auglýst verið, að áheyrendur mættu senda skriflegar fyrirspurnir til fyrirlesarans. Kom heill urmull af þeim, og svaraði hann þeim stuttlega, en vel og skarplega, að erindinu loknu. Þóttu úrslit þessi afarmerkileg og telja sumir samkomu þessa í Boston munu marka tímamót. Eru eftirköst nolckur þegar lcomin í ljós. Formaður Amer- írska sálarrannsóknafélagsins, mr. Frederick Edwards, áður prestur við dómkirkjuna í Detroit, var þarna viðstaddur og lét Jiraðrita alt, sem á fundinum var sagt og birti það síðan í marz-hefti tímarits félagsins. Hann lét síðan breyta til um fyrirkomulag félagsins, réð mr. J. Malcolm Bird sem fastan starfsmann félagsins frá 1. febrúar, og skyldi lionum falin rannsókn Iiinna svo nefndu hlutrænu eða líkamlegu fyrir- brigða, en dr. Walter F. Prince eftir þetta fást eingöngu við rannsókn hinna hugrænu fyrirbrigða. En frá byrjun marz-mánaðar sagði dr. Walter F.Prinee upp starfinu. Er sagt, að óána-gja meðal félagsstjórnarinnar út af framkomu hans í rannsóknarneíndinni liafi orðið þess vald- andi, að liann gekk úr þjónustu félagsins. Ilann iiafði cigi að- eins verið tortrygginn, lieldur sýnt svo lítinn áliuga á að rann- don í erindi sípu, en saiukvæmt ákveðinni beiðni frá nrófesso'r Mc- Dougall sugði hann ekki meira eii þetta og lmi'ði þemian fyrirvara. pótt lionuin vœri fremur óljúft nð látn leggjn nokkur liönd n sig, vildi liann þó gera þetta fyrir landa sinn, sem lofa‘8 hafði honum að vern fundarstjóri. Bn nokkuru áður (8. junúur 1025) rituði liunn barón dr. fSchrenck-Notaing í Muncheu bréí', sem nú hefir birt verið ba;ði í Psychische Studieii, í Revue Metapsychiquc og Journal Amer- íska Sálarrannsóknafélagsins. Eg leyfi mér að birta þýðing af því hér: „Eg dvelst nú í Boston, til þess að rannsaka fyrirbrigðin hjá miðlinum Margcry. pau eru fogursta dæmi útfrymismyndun- ar og flutnmga, seni eg hefi kynst. Leyft er að þreifa á útfrym- inu. Líkömuðu hendurnar eru tengdar með þræði við líkama miðilsins; þær grípa hluti og hreyfa þá. Utfrymis-massar liggja sýnilegir og áþreifanlegir á borðinu í góðu rauðu Ijósi. Eg held höndum miðilsins; eg sé [útfrymis-jfingur og þreifa á þeim í góðu ijósi. Eftirlitið er óaðfinnanlegt."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.