Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 19

Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 19
M ORGUNN 13 þá er engin skynsamleg ástœða gegn því, að þér £áið and- legt hús. Losið yðnr við þá hugmynd, að þér verðið ekki annað en andgustur í öðru lífi. Jafnvel vindinn má þétta, því að vindurinn er loft í hreyfingu, og það er unt að þétta loft- ið. Þessu næst kom eg til íbúa þess sviðsins í andalieiminum. Eg hafði aldrei áður trúað því né mig um það dreymt, að þeir gætu verið til með svo mikilli líkamsfegnrð. Flestum mönnum er líkamsfegurð uppspretta gleði og unaðar. Grikkir og Rómverjar elskuðu formfegurðina, og eg veit, að þér munuð einnig nnna henni. Eg sá hinar frábærustu fegurðar- myndir, eftir því sem mér miðaði áfram, og á hverjum degi — svo að eg viðlmfi orðalag, sem þér skiljið, — hitti eg ein- hyerja, sem eg liafði þékt áður á jörðinni, og hvaða orð fá lýst þeim fögnuði? Sumum þeirra liafði eg sýnt lítils háttar góðsemd í verki. Og eg bið yður gefa því gaum, að af allri þeirri unun, sem eg hefi notið, síðan eg kom hingað, er mest lcomið frá þeim, er eg liafði áður sýnt einhverja vel- gerð. Ef eg mætti lifa jarðlífið upp aftur, þá mundi eg verja. hverri stund til þess að gera gott — eg mundi verja lífi mínu til kærleiksverka. I hinúm andlegu hvíldar-húsum vorum 'hittum vér iðu- lega, elcki að eins ástvini, heldur og þá, sem vér bárum lotn- ingu fyrir og dáðumst að. Yér eignumst þar og nýja kunn- ingja. Vér hljótum fræðslu um miklar og göfugar sálir, og komumst í kynni við þær. Eftir nokkurn tíma var eg af vits- munaveru skipaður til að gegna ákveðnu starfi. Eg átti að hjálpa öðrum til að koma auga á ljósið, og mér var leyft að hverfa aftur til jarðarinnar. Fræðari minn sagði því næst við mig: „Gerðu það, sem mun veita þér mesta ánægju.“ Þá hvarf eg aftur. Eg liefi hitt margn mikla og göfuga menn, sem lifðu á jörðinni. Eg er iðulega með þeim, sem eg elskaði, og ég hefi enn ekki liaft ástæðu til að móðgast, og mun ekki fá. Enginn hefir sá komið inn í mitt umhverfi, sem liefir valdið mér augnabliks-hrygðar. Á jörðinni hvíldi einliver skuggi jafn- vel yfir beztu augnablikunum, af því að einhver í hóp vor-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.