Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 75
MORGUNN
(59
eldri andlit þitt met5 iiinni löngn ekkjuslæðu; þú veizt mér er
illa við það.“
Svar konu lians kafnaði í grátekka. Nú blés eimlestin til
brottfarar; Lukawski faðmaði konu sína innilega og eimlest-
in rann af stað.
Tveim mánuðum síðar sá frú Lukawski í blöðunum, að
skipin „Wladimir“ og „Sineus“ liöfðu rekist á suður í Svarta-
iiafi. Viku síðar fekk bún fregnina um dauða manns síns.
Því verður við að bæta, að í draumnum þóttist Lukawski
bafa barist um lífið við annan farþega. Þetta lmfði einnig
ræzt. Maður, að nafni Ilcniche, bjargaðist að landi á bjarg-
lintla Lukawski sá það, er bann var kominn í sjóinn, og reyndi
að komast að bjarglindanum, en þá hrópaði binn: „Láttu
bann vera; bann fær ekki borið nema einn.“ — Lukawski
þroif samt í bann og kvaðst ekki vera syndur. Þá slepti
Ifeniebe bjarglindanum við liann, en ein bylgjan reið Lukaw-
ski að fullu.“
II.
Enskur presttir lioitir Ellis G. Roberts, og var áður við
kristniboðsstarf austur á Indlandi. Ilann lauk á yngri árum
háskólaprófi og er jafnframt prestskapnum töluverður stjörnu-
fraiðingur, og vanur nákvæmum athugunum. Hann er og kunn-
ur rithöfundur og talinn skarpgáfaður.
Ilann segir svo frá einkennilegu atviki, er fyrir hann kom:
„Þegar eg var aðstoðarprestur í litlum bæ í Norður-Wales,
kom það fyrir í septembermánuði 1892, að og hafði nokkura
daga lnigsað mikið um stjörnukíka, með því að eg bafði xnik-
inn áhuga á stjörnufræði. Eg var oitt kvöld hjá vinum mínum
og goklc lieim ld. milli 11 og 12, og var enn að hugsa um vanda-
málið með sjónpípuna. Þegar eg kom að dyrum bússins, sem
eg átti lieima í, sá eg jarðstjörnuna Júpíter koma í ljós og
ákvað að athuga hana. Eg fór með sjónpípu mína fram í and-
dyrið og gckk því næst þvert yfir anddyrið að herbergi, sem
Stóð aut-t, nema að í því var borð, nolckurir stólar og grindin
undir sjónpípu mína. Til þess að ná í grindina, opnaði eg