Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 91
M 0 R G Ú N N
85
litla stund. Þau reyndu þá að komast að því, livert þeirra
mundi leggja til mestan kraftinn. Þá kom í ljós, að læknis-
frúin var sú, sem gáfunni var gædd. Engin lireyfing varð lijá
liinum einum saman, en hvenær sem liún kom að borðinu, byi'j-
uðu hreyfingarnar. Hún þurfti jafnvel ekki að snerta á því.
Yæri hún aðeins nálægt því, hreyfðist það. Og nú voru gerðar
tilraunir til að komast að því, hvort vitsmunaverur þættust
vera valdar að hreyfingum borðsins. Það tókst þegar. Ýmsir
látnir ættingar fólksins, sem þarna var viðstatt, sögðu til sín
og færðu nokkurar sönnur á, að þeir væru þeir, er þeir kváð-
ust vera.
Miðilsliæfileikinn tók nú skjótum framförum. Borðið
liófst upp í loftið í rauðu ljósi. Úr því ralt hvort fyrirbrigðið
annað, og segir læknirinn, að öll þau fyrirbrigði, sem gerðust
í návist enska prestsins Staintons Móses liafi og gerst í návist
konu sinnar.
Aðalstjórnandi miðilsins segist vera hinn framliðni bróð-
ir lieunar Walter Stinson. En skömmu eftir að tilraunirnar
liófust, tóku og hinir framliðnu synir Jiins læknisins, þcir
JoJin og Mark Eieliardson að segja til sín á tilraunafundunum,
og gerðust þeir aðstoðarmenn Walters.
Fyrirbrigði þau, sem gcrast á tilraunafunclimum lijá þess-
um miðli, eru þessi, samkvæmt skýrslu Crandons læknis sjálfs:
1. Margs konar Jiögg, suin svo smá að líkast er því, að
barið sé með fingur-nögl, en önnur svo þung sem Jamið sé
með þungu stígvéli, og alt þar í milli.
2. Ifögg, sem svara spurningum í sámliengi samkvæmt
eittlivað átta orða ,,kóda“.
3. Ljós, sem eru tveir til fimm þumlungar að þvermáli,
og sýnd eru sumum eða öllum fundarmönnum, föl að lit; þau
senda ekki neina geisla frá sér og lýsa ekki upp, en eru á
sífeldu iði.
4. Margs konar ilmur, eins og af ilmefnum (perfmnes),
og ein ilmtegundin virðist vera samsett af einhverju, sem er
ólílct öllum ilmefnum, er fundarmenn liafa áður þekt.
5. Hljómar sem frá hljóðfærum — klulcknahljóð, lúður-