Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 96
90
MORGUNN
an hún liringir bjöllunni." Þrisvar sinnum hefir ljósmynd
verið tekin af slíkri hendi. Hún er „holdug“ (pudgy) og óeðli-
leg að útliti og vekur í fyrstu ímyndun um svik. En [>að, sem
menn hafa fengið að sjá af útfryminu á síðustu tímum, þar
sem áþreifanlegir limir myndast í því til hálfs, — það varpar
alveg nýju Ijósi vfir þessar „holdugu liendur.“ Ein af ljós-
myndunum af þessum „höndum“ sýnir „auka“ -barnshönd,
eðlilega að stærS, sem krækir sig um litla fingur dr. Crandons.
Dr. Crandon og kona iians brugðu sér til Englands og heim-
sóttu ljósmyndamiðilinn mr. Hope, án þess að þekkja hann
nokkura rninstu vitund. Hann tók af þeim ljósmyndir; meðal
margra „aulta“-andlita kom eitt, sem virtist vera mynd af
mér (þ. e. dr. Richardson) um 21 árs aldur. Líkinguna kann-
aðist eg undir eins við og öll fjölskylda mín. „Walter“ segir,
að það sé mynd af yngra drengnuni mínum, lionum Mark, sem
var líkur mér og mundi nú vera 21 árs, ef hann liefði liíað
liér. — Eg liefi séð útfrymismassa í rauðu ljósi......Ljós-
mvndir, sem teknar hafa verið [af útfrvminuj, sýna ákveðnar
tilraunir til að mynda hönd, þar sem vottar fyrir liörundi og
nöglum........Fjörutíu ljósmyndir (teknar í rauðu ljósi við
leifturljós) eru til af þessum ófullkomnu útfrymis-höndum.“
Svo farast dr. Richardson orð. En um „'Walter1 ‘ tekur
Jiann þetta fram: „Eg er hér um bil alsannfærður um það, að
„AValter“ er sérstök vera og ekki klofningur úr persónuleik
„Margery“. Að minsta kosti er liann mjög yndislegur og vin-
gjarnlegur einstaklingur. Allir unna honum, sem komast í
kynni við liann.
Þegar liin reglulega þróun miðilshæfileikans var trufluð
við rannsókn nefndarinnar frá Scientific Ameriean, liafði
,,Walter“ verið að sýna sálræn ljós, sem voru mismunandi að
stærð og misjafnlega sterk. í þessum ljósbreiðum virtust koma
fram tilraunir til líkamninga. „Walter“ hafði þá meira að
segja gefið fvrirheit um, að liann mundi að lokum sýna sig í
fullu líkamsgerfi, „með útrétta fótleggina fyrir framan arin-
eldinn.“ Hver veit? Til þessa liefir „Walter“ sjaldan heitið
neinu, sem l ann hefir ekki efnt.“