Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 131
MORGUNN
125
Atlis. Höf. ofanritaðs vottor'Ös tók fram við mig, að fyrst or
hann var fenginn til að vaka hjá G. Sigmundsdóttur og heyrði sagt
frá háttum liennar og ástandi, hafi hann naumast ti-úað öðru en
slíkt væri ýkjur einar, og kva'ðst hafa komið til hennar me'ð þeim
ásetningi að reyna að koma henni í skilning um, a'ð svo væri. En
hann komst að sömu niðurstöðu sem við hinir, að þarna hefðu verið
að verki öfl og áhrif, er honum varð um megn að skilja.
Hallgr. Jónasson.
T). Lýsing Einars Lárussonar á Reynivöllwm í Vestmannaeyjum á
ástandi Guðrúnar Sigmundsdóttur frá Uppsölnm í Vestmannaegjum.
Sunnudaginn 29. marz, kl. um 3 e. h., kom eg til Guðrúnar
Sigmundsdóttur. Yar hún þá undir þeim kynlegu áhrifum, að ómögu-
legt var að álíta, a'ð hún hefði vald á hreyfingum sínum. Gerði hún
ýmiskonar æfingar, brjóst-, bol- og öndunar-æfingar. TTafði opin
augu oftast og gat þá talað við þá, sem viðstaddir vom. Varði þetta
til kl. um (i, en þá virtist mér sem áhrifin ykjust og líktust trnncc
eðn svipuðu áslandi; sýndist eins og lienni liði illn. Söng iiðru
livoru og neri vinstra hrjóstið. Augun lokuð. Vildi eg gjarnan, a'ð
fleiri fengju að sjá þetta og sótti því H. Jónasson kennara. Vor-
um við þar nokkurn tfmn, en sóttum sfðan frk. porbjörgu Teódórs-
dóttur, er við vissum að er skygn. Kom hún þangað seint rm
kviildið, og fóru þá nllir út, nema porbjörg ein. Skömmu síðar fóv
eg heim.
Klukkan TO næata dag kom eg þangnð aftur. Svnf þn 0. S.
Kom enn kl. 12,30 og þá virtist som G. S. hegi í nlldjúpu svefn-
ástnndi; lá þá í rúminu me'ð lokuð augu og nuddaði hæoi nefið og
hrjóstið. Virtist þá, eftir tnli hennar, að hennar eigin meðvitund
væri þnr livergi nærri, en annar persónuleiki starfaði gegnum tal-
freri hennar og það með alldjúpum karlmannsrómi á stundum. Eitt
sinn sagði þessi rödd, sem eg ætla að Teyfa mér að knlla stjórnanda
Guðrúnar:
„Farðu nú, Vilhjálinur, og kauptu egg handa henni Guðrúnu;
hún þarf að hafa egg og mjólk, því hún verður slöpp.“ Eftir að
Vilhjálmur er kominn aftur, er spurt í höstugum rómi: „Ertu hú-
inn að kaupa eggin handa henni Guðrúnu T‘ Snerist nú talið mest
að Guðrúnu sjálfri, samtímis og hún nuddaði á sér brjóst og
nef, „pað er nú með þetta nef þitt, Guðrún; eg held eg ætti nð
þekkja þnð; þú ert búin nð liafa það síðnn þú varst 14 nrn.“ Ýmis-
legt annað um heilsufar Guðrúnar. Litlu síðar segir stjórna'ndinn:
„Eg hýst nú við að farn frá þér, Guðrún, um kl. 3;-þú ert nú
svo óróleg, cn þér er nlveg óhrott; það er bezt að koma þessu af
sem fyrst.“ Kl. 2 fór eg og kom aftur um kl. 3. Var þá porbjörg