Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 44
38
MORGTJNU
íiði cirmig livítum klút í kveðjuskyni. Plestir fundarmenU
þekktu þegar, að þar var komin frú Tambke, móðir miðils-
ins. Ilún var einnig ldædd í hvítar slæður, en þær voru þó
allt öðruvísi en hjá Margarittu. Ilún var minni en Margaritta,
en stærri en miðillinn. Hárið var ljóst, skilið á miðju og
slétt. Prú Tambke benti báðum yngri börnum sínum til sín,
kyssti þau og ldappaði þeim um liríð og ýtti þeim síðan mjúk-
lega frá séj'. Hún lieilsiiði þvínæst nokkrum fundarmönnum,
einkum manni sínum, með því að veif.i klútnum, og Tiimblte
bað hana í gamni iið setjast hjá sér. Hún vildi auðsjáanlega
gjarna gera það, en hikaði miðja vega og hætti við tilraun-
ina, fór inn í byrgið, en kom eftir nokkrar mínútur aftur,
og í þetta sinni lieppnaðist tilraunin. Ilægt og hilcandi gekk
hún til Tambke, settist á keltu Iians og strauk honum nokkr-
um sinnum um kinnina. Því næst stóð hún upp aftur, tók
í höndina á Tambke og gekk síðan liægt með fram allri fremstu
sætaröðinni og tók í höndina á einstökum fundarmönnum,
þar á meðal mér. Síðan gekk hún inn í byrgið. Þótt hún væri
nú liorfin, hlaut hún að standa á bak við fortjaldið, því að
það bungaði dálítið út. Af iivítum hjúpnum lágu enn uin
50—00 sm. út fyrir fortjaldið, og eg bjóst við, að þetta yrði
dregið inn í byrgið, en svo varð ekki, heldur minkaði það
smátt og smátt, leystist loks alveg upp og livarf eftir hér
um bil tvær mínútur.
Prú Tambke aflíkamaðist fremur liægt, en Margaritta
hafði verið eldfljót að því.
Ilendur frú Tambke voru meðallagi langar og breiðar,
en magrar og beinaberar vinnuliendui'.
Fáum mínútum síðar var okkur tilkynnt af vörum sof-
andi miðilsins, að faðir minn ætlaði að reyna að líkamast,
og bráðlega kom fram í eina gættina há, livítklædd vera. Hún
kom samt ekki út úr byrginu, heldur stóð í gættinni, og huldi
neðri hluta líkanmns með fortjaldinu. Það varpaði líka svo
miklum skugga á andlitið, að eg gat ekki þekkt það úr
sæti mínu.