Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 114

Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 114
108 MO&GtJN'N William James, Bergson og nú síðast McDougall. Þeir liat'n líka sannfærst um fyrirbrigðin. Þá stungu efamennirnir upp á, að sjónhverfingamenn væru fengnir; þeir væru beztir allra; á þá væri ekki unt að leika; þeir sæju við öllum lirekkjum og liverskonar svikum. Og sjónliverfingamenn voru fengnir, svo sem Carrington, Price og Dingwall, og þeir létu líka sann- færast. Nú síðast var þetta alt sameinað: Crandon læknir, Mc- Dougall sálarfræðingur og Dingwall sjónhverfingamaður lögðu saman atliugunarhæfileika sína á jnörguni fundum um 2 mánaða skeið. Þeir gengu allir úr slcugga um, að fyrirbrigð- in gerðust, og þeir létu taka ljósmyndir af þeim. Hverjum stinga efunarmennirnir upp á næst? En ekki fara þeir að verða öíundsverðir úr þessu, sem elta Faustinus, Maskelyne eða lloudini — sjónhverfingalodd- arana, sem gert liafa sér það að atvinnu árum saman að of- sækja miðlana og telja ófræddum almenningi trú um, að spíritisminn sé ekki annað en lijátrú, prettir og lygi. En annars er athæfi þeirra engin nýjung í sögu verald- arinnar. „Ekkert er nýtt undir sólinni,“ sagði Prédikarinn i'orðum. Biblían segir oss frú alveg samskonar mönnum við liirð Faraós um daga Mósé. 1 Nýja testamentinu er oss skýrt frá því, að þeir hafi lieitið Jannes og Jambres (sjá 11. Tím. 3, 8). Þeir voru einskonar sjónhverfinga- eða töframenn og andstæðir allri trú á dularfull fyrirbrigði. Það er varla unt að komast undan því að hlæja að i'rá- sögunni um þá í 11. Mósebók 7. E'ins og menn muna, hafði Drottinn búið Móse mætti til að gera kraftaverk og sýna jar- teinir og sagt við hann: „Þegar Faraó segir við ykkur: Látið sjá stórmerki nokkur! þá seg þú við Aron: Tak stai' þinn og kasta lionum frammi fyrir Faraó! skal liann þá verða að högg- ormi.“ Nú fóru þeir Móse og Aron á fund Faraós og gerðu cins og Drottinn liafði boðið þeim. Aj'on kastaði staf sínum frammi fyrir Faraó og þjónum hans, og stafurinn varð að höggormi. En þá lét Faraó og kalla vitringa sína og töfra-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.