Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 17

Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 17
M Oktíú N N 11 Eg hei'i alt af elskaö fegurSina. Eg liefi dvalist dögum, vikum og mánuðum saman í málverkasöfnum Norðurálfunn- ar, til þess að skoða verk hinna gömlu meistara. Margir þeirra lifðu hundruðum ára áður en eg fæddist á jörðunni, og saint fanst mér eg liafa þekt þá alla æfi mína. Mig hafði dreymt um þá....... Eg elskaði fegurðina í öllum hennar myndum. Eg elskaði náttúruna — vötnin fögru á Ítalíu og’ í Sviss, hin dýrlegu fjöll, liinar eilífu liæðir. Vinir mínir í anda- heiminum sögðu við mig: „Komdu og sjáðu fagra húsið.“ lteynið að' láta yður skiljast, ef þér getið, að eigi að eins er landslagið andlegt, heldur er og svo um fegurð alls þess, sem er hinumegin. Ilið efniskenda er að eins ruddaleg eftir- líking liins andlega. Engin tunga fær lýst fegurð andalieims- ins, þar sem sálir þeirra liafast við, er lagt liafa út á fram- íarabrautina — sálir þeirra, sem reynt liafa að gera 'það, sem í þeirra valdi stóð, eftir því sem þeir liöfðu bezt vit á. Eg segi, að engin tunga fái lýst fegurð þess lands. Takið það bezta, sem þér hafið, og það er íátæklegt í samanburði við það. — Því næst kom eg í hin andlegu hús, og þar liitti eg fleiri vini, fleiri ættingja, og það, sem enn meira var: þar hitti eg þessar konunglegu sálir, sem eg hafði fundið til svo mikils skyldleiks við á» jörðinni — listmálarana og aðra þá, er eg' liafði borið svo einlæga lotning fyrir. En eg sá, að þeir voru miklu meiri, ágætari, göfugri en þeir höfðu nokkuru sinni verið í jarðlífinu, og það voru einkaréttindi mín að vera einn af félögum þeirra. Þó tróðst eg áfram. Eg kom þessu næst í Hvíldarliúsið. Það kemur yð- ur kynlega fyrir. Þér munuð segja: hvernig getið þér haft hvíldar-liús, ef þér þekkið ekki hvað það er að vera þreytt- ur? Noi, það er engin þreyta lík þeirri, sem þér hafið reynt á jörðunni; en það eru til hvíldar-hús, þar sem vér getum hvílt oss hérnamegin og notið yndislegs samfélags við vini vora. Vér fórum því inn í hin andlegu hvíldar-hús og hittum þar ættingja og vini. Sumir þeirra voru ekki á sama tilverustigi og eg, en þeim hafði vei'ið leyft að koma niður á mitt svið, til þess að hitta mig, svo aS í rauninm gat eg sagt: „Hann, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.