Morgunn - 01.06.1925, Side 17
M Oktíú N N
11
Eg hei'i alt af elskaö fegurSina. Eg liefi dvalist dögum,
vikum og mánuðum saman í málverkasöfnum Norðurálfunn-
ar, til þess að skoða verk hinna gömlu meistara. Margir þeirra
lifðu hundruðum ára áður en eg fæddist á jörðunni, og saint
fanst mér eg liafa þekt þá alla æfi mína. Mig hafði dreymt
um þá....... Eg elskaði fegurðina í öllum hennar myndum.
Eg elskaði náttúruna — vötnin fögru á Ítalíu og’ í Sviss,
hin dýrlegu fjöll, liinar eilífu liæðir. Vinir mínir í anda-
heiminum sögðu við mig: „Komdu og sjáðu fagra húsið.“
lteynið að' láta yður skiljast, ef þér getið, að eigi að eins
er landslagið andlegt, heldur er og svo um fegurð alls þess,
sem er hinumegin. Ilið efniskenda er að eins ruddaleg eftir-
líking liins andlega. Engin tunga fær lýst fegurð andalieims-
ins, þar sem sálir þeirra liafast við, er lagt liafa út á fram-
íarabrautina — sálir þeirra, sem reynt liafa að gera 'það, sem
í þeirra valdi stóð, eftir því sem þeir liöfðu bezt vit á. Eg
segi, að engin tunga fái lýst fegurð þess lands. Takið það
bezta, sem þér hafið, og það er íátæklegt í samanburði við
það. — Því næst kom eg í hin andlegu hús, og þar liitti eg
fleiri vini, fleiri ættingja, og það, sem enn meira var: þar
hitti eg þessar konunglegu sálir, sem eg hafði fundið til svo
mikils skyldleiks við á» jörðinni — listmálarana og aðra þá,
er eg' liafði borið svo einlæga lotning fyrir.
En eg sá, að þeir voru miklu meiri, ágætari, göfugri
en þeir höfðu nokkuru sinni verið í jarðlífinu, og það voru
einkaréttindi mín að vera einn af félögum þeirra. Þó tróðst
eg áfram. Eg kom þessu næst í Hvíldarliúsið. Það kemur yð-
ur kynlega fyrir. Þér munuð segja: hvernig getið þér haft
hvíldar-liús, ef þér þekkið ekki hvað það er að vera þreytt-
ur? Noi, það er engin þreyta lík þeirri, sem þér hafið reynt
á jörðunni; en það eru til hvíldar-hús, þar sem vér getum hvílt
oss hérnamegin og notið yndislegs samfélags við vini vora.
Vér fórum því inn í hin andlegu hvíldar-hús og hittum þar
ættingja og vini. Sumir þeirra voru ekki á sama tilverustigi
og eg, en þeim hafði vei'ið leyft að koma niður á mitt svið, til
þess að hitta mig, svo aS í rauninm gat eg sagt: „Hann, sem