Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 37
MOEGUNK
Sl
þá nýbúið að tilkynna dóttur lians, að koma œtti mcð meðul
á yfirvenjulegan liátt. Ungfrú Tambke fylti gegnsæja gler-
flösku upp til miðs af heitu vatni, og Ohlhaver bað um leyfi
til að fara með flöskuna inn í dagstofuna. Þegar þangað
kom, setti liann hálffulla flöskuna á borðið og settist við það
og- liorfði á, Ungfrú Tambke var á meðan að verki í eldliúsinu.
Ohlhaver sat fyrst nokkrar mínútur við borðið og liorfði stöð-
ugt á flöskuna, en alt í einu breyttist tært vatnið í flöskunni
í dökkbrúnan vökva, sem örsmáar agnir syntu í. — Fleiri
dæmi líks eðlis eru í bókinni, en þetta verður að nægja. —
Ungfrú Tambke læknaði og fólk með liandaálagningu og
strokum. Ungbarn eitt þjáðist af krampaköstum. Tveir læknar
gengu til þess, en köstin voru búin að standa í nokkra mánuði
og fóru æ versnandi; komu þau sex eða átta sinnum á dag.
Foreldrarnir báðu ungfrú Tarnbke að veita barninu strokur.
Þegar hún kom þangað í liúsið, lá barnið í krampakasti. Hún
lagði báðar liendur á höfuð þess, og eftir fáeinar mínútur
varð það alveg rólegt. í fimmtán minútur strauk hún höndun-
um um allan líkama barnsins, og krampaköstin komu ekki aft-
ur. — Roskin kona þjáðist af gigt. Ilún hafði leitað margra
lækna, en árangurslaust; henni versnaði jafnt og þétt. Kunn-
ingi hénnar kom með hana til miðilsins. Ungfrú Tambke lagði
iiendui' yfir hana, og eftir eitt skipti var mjög breytt um til
betra. Eftir þrjú skipti var konan alveg laus við veikina og
fékk liana ekki aftur.
Ohlhaver talaði um þetta við lælmi. ITann var á þeirri
skoðun, að um tilviljun gæti ekki verið að ræða, en hélt, að
hér væri um huglirif eða hugfesting (suggestion) að tala, en
elcki um hitt, að kraftur streymdi frá einum manni til annars.
En Olilhaver gat tæplega ímyndað sér, að ungbarnið, sem var
ekki ársgamalt, hefði læknast fyrir „ímyndun." Oft og cinatt
voru hendur lagðar yfir vatn (vatnið „magnetiserað") og
sjúklingarnir látnir drekka það. Hafði það oft sömu áhrif á
þá sem bein liandaálagning. Það leit því út fyrir, að vatn
gffiti tcltið á móti þessum krafti eða útstreymi. Ohlhaver gerði
nú tilraun, er skyldi skera úr þessu, af eða á,