Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Side 37

Morgunn - 01.06.1925, Side 37
MOEGUNK Sl þá nýbúið að tilkynna dóttur lians, að koma œtti mcð meðul á yfirvenjulegan liátt. Ungfrú Tambke fylti gegnsæja gler- flösku upp til miðs af heitu vatni, og Ohlhaver bað um leyfi til að fara með flöskuna inn í dagstofuna. Þegar þangað kom, setti liann hálffulla flöskuna á borðið og settist við það og- liorfði á, Ungfrú Tambke var á meðan að verki í eldliúsinu. Ohlhaver sat fyrst nokkrar mínútur við borðið og liorfði stöð- ugt á flöskuna, en alt í einu breyttist tært vatnið í flöskunni í dökkbrúnan vökva, sem örsmáar agnir syntu í. — Fleiri dæmi líks eðlis eru í bókinni, en þetta verður að nægja. — Ungfrú Tambke læknaði og fólk með liandaálagningu og strokum. Ungbarn eitt þjáðist af krampaköstum. Tveir læknar gengu til þess, en köstin voru búin að standa í nokkra mánuði og fóru æ versnandi; komu þau sex eða átta sinnum á dag. Foreldrarnir báðu ungfrú Tarnbke að veita barninu strokur. Þegar hún kom þangað í liúsið, lá barnið í krampakasti. Hún lagði báðar liendur á höfuð þess, og eftir fáeinar mínútur varð það alveg rólegt. í fimmtán minútur strauk hún höndun- um um allan líkama barnsins, og krampaköstin komu ekki aft- ur. — Roskin kona þjáðist af gigt. Ilún hafði leitað margra lækna, en árangurslaust; henni versnaði jafnt og þétt. Kunn- ingi hénnar kom með hana til miðilsins. Ungfrú Tambke lagði iiendui' yfir hana, og eftir eitt skipti var mjög breytt um til betra. Eftir þrjú skipti var konan alveg laus við veikina og fékk liana ekki aftur. Ohlhaver talaði um þetta við lælmi. ITann var á þeirri skoðun, að um tilviljun gæti ekki verið að ræða, en hélt, að hér væri um huglirif eða hugfesting (suggestion) að tala, en elcki um hitt, að kraftur streymdi frá einum manni til annars. En Olilhaver gat tæplega ímyndað sér, að ungbarnið, sem var ekki ársgamalt, hefði læknast fyrir „ímyndun." Oft og cinatt voru hendur lagðar yfir vatn (vatnið „magnetiserað") og sjúklingarnir látnir drekka það. Hafði það oft sömu áhrif á þá sem bein liandaálagning. Það leit því út fyrir, að vatn gffiti tcltið á móti þessum krafti eða útstreymi. Ohlhaver gerði nú tilraun, er skyldi skera úr þessu, af eða á,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.