Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 115
MORGUNN
109
menn, og þeir gcrðu slíkt ltið sama moð f jölkyngi sinni: kast,-
aði hver þeirra staf sínum og urðu stafirnir að höggormum.
Samt var töluverður mnnur: Stafur Ai’ons g'leypti þeirra
stafi.
Mér finst fara eittlxvað líkt nú á dögum : stafur liinnar
sönnu miðilsgáfu gleypir stafi sjónhverfingamannanna.
Stafur „Margery“ hefir gleypt staf Houdinis.
Ekki síður hressandi er að lesa söguna af Páli postula og
viðureign hans við töframanninn Elymas í 13. kapítula Post-
ulasögunnar. Hann livesti á hann augun og gerði hann blind-
an í bili moð nokknrum orðum. En ]>á sogir sagan líka, að
postulinn liafi verið „fyltur lioilögum anda.“
Nú oiga monn ekki andann í slíkum masli. Það hefir dofn-
að í meira lagi yfir þeirri miklu náðargjiif — að minsta kosti
t liinni lútersku kirkju.
Fyrir því verða menn nú að láta sér nægja að leita undr-
anna som ávall áttu að fylgja kristnum mönnum, moð vísinda-
logum i’annsóknum á miðilsfundum.
En jafnvel þá leiðina liafa fæstir prestarnir cnn vit á
að fara.
Eftirtoktarvcrt cr það samt, að oinn nnfnkunnnsti prcist-
ur Ameríkn skuli nú orðinn forseti Ameríska sálnrrannsólmn-
félagsins, annar um mörg ár liafa verið ritari þess og starfs-
maður, og nú hinn þriðji kvaddur til að rannsaka fyrirbrigðin
lijá frú Crandon með sjónhverfingamanninum Dingwall og
sálarfræðingnum MeDougall.
Hin þolinmóða framsókn á braut reynsluvísindanna virð-
ist ætla að verða mannkyninu liinn mesti hjálpari í andlegum
efnum. Á þeirri erfiðu göngu stendur mest á sterkustu miðl-
unum, unz einhver mikill hluti vísindamannanna kemst upp
á efra lijallann og sér yfir um.
Þá kemur allur fjöldinn — allur almenningnr á eftir
þeim. Þá telcur enginn mark á loddurunum lengur, hvort sem
þeir nefna sig Faustinus eða Iloudini, Jannes eða Jambres.
Frú Crandon hefir unnið málinu mikið gagn, bæði bein-
línis og óbeinlínis. Mönnum skilst betur eftir þetta, að það