Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 71
MORGUNN
65
V o 11 o r ð:
Að morgni þess 20. júlí hitti Valdimar V. Snævarr mig
undirritaðan að máli og spurði mig, hvort eg liefði fengið
nokkrar fregnir af m.s. „Gerpir“, sem eg liefi umsjón með,
og er við síldveiðar við Norðurland. Eg lcvað nei við. Ilann
ítrekar þetta við mig tvívegis skömmu síðar og segir, að sig
hafi dreymt þann veg til skipsins, að liann vonist eftir, að
heyra bráðlega aflafréttir góðar frá því. Næsta dag fæ eg
skeyti frá skipstjóra „Gerpis“ hljóðandi um það, að þeir liafi
komið inn síðastliðna nótt til Siglufjarðar með 600 tunnur
síldar, sem mun vera fullfermi í skipið.
Norðfirði, 24. júlí ’24.
R. 0. Gíslason.
Eg get ekki sannað þetta mál frekar. T. d. get eg engar
sannanir fært fyrir því, livort eg hafi ekki frétt andlátið í
símtali, eða í brjefum eða með ferðafóllti.
Ky býd'st til a-ð vinna þess ciff, a’ff mér var andlát Friff-
riku ókunnugt, þangaff til eftir drauminn. —
Norðfirði, 20. júlí 1924.
Vald. V. Snœvarr
(barnaskólastjóri).
V.
Drevmt fyrir mannsköBunum 8. febr. Í925.
f vikunni næstu á undan mannskaðaveðrinu mikla, sunnu-
daginn þ. 8. febr., dreymdi mig þennan draum: Mjer þótti
vera sunnudagur og eg var stödd niður í fríkirkjunni liér
í Reykjavík. Maðurinn minn ætlaði að fara að prédika, og var
kominn upp í stólinn. Eg lít þá í kringum mig niðri í kirkj-
unni og sé, að hún er ekki nema svo sem hálf af fólki, en tals-
vert fleira fólk sat annars vegar í ldrkjunni lieldur en liinu
megin. — Upp á loftið sá eg ekld. — Mér þótti dálítið ein-
5