Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 82
76
M 0 R G U N N
„Að fengnum þessum stórlcostlegu söniiunum, og meðan
vér bíðum eftir aðalskýrslunni, höfum vér ástæðu til að gleðj-
ast yfir ]>ví, að iiafa boðið byrginn hinum vantrúuðu á þessi
fyrirbrigði og vitnisburði skandínavísku vísindamannarma,
þegar þeir fyrir fljótfærnislegar álykt.anir (þeir, sem slcýrsl-
una gáfu) og blöðin (víðs végar um lieim) af stöðugri róg-
burðarástríðu dæmdu miðilinn Eijier Nielsen til gálgans fyri:.’
tveim árum. Með dálítilli þolinmæði munum vér þannig sigr-
ast á öllum rógberum hinna dulrænu fyrirbrigða.“
Því var lialdið hér fram á þrenti vetiu’inn, sem rannsókn-
irnar fórit fram með E. N., að við Einar [f. Kvaran hefðum
sýnt íslen/.ku þjóðinni ókurteisi með því að fá Einer Nielsen
iiingað til rannsóknar. Vísindamennirnir í París eru annan’ar
skoðunar, og þeir hafa áreiðanlega meira vit á málinu en mót-
spyniingar okkar hér lieima, sem aldrei liafa komið nærri
neinnm slíkum rannsóknjjm. Eg þykist ])ess og fullvís, að
]>eim muni ]>ykja það gleðiefni, er þeir fá fréttir af ]>ví, að
nú liafa fnndarskýrslurnar fcngið enn fyllra sönnunargildi
vegna ])ess, að þa;r liafa verið staðfestar af mörgnm vot.tum
jjndir eiðstiHioð fyrir rótti, þar á meðal af þeim ])rem mönnum,
sem voru í eftirlitsnefndinni með okkur Einari H. Kvaran,
seiu sé þeim Páli Einarssyni hæstaréttardómara, Guðmundi
lækni Thoi’oddsen og Halldóri lækni Hansen. — í máli oklcar
Ilendriks J. S. Ottóssonar hafa 20 vottar mætt, fyrir rétti og
flllir l)orið vitnisburð um, að fyrirbrigðin hafi gerst.
Þess má og geta, að Norsk Tidsskrift for Psylcislc Forsk-
ning, sem er málgagn þeiri’a manna, er ímynduðu sér, að ujjj
svik liefði verið að ræða hjá E. N, veturinn 1022, birti slcýrslu
forseta S. R. F. í., nokkuð stytta. Farið hafði hún fram hjá
því í „Hjemmet“, svo að ritstjórinn vnrð nð ])ýðn lmna Úl’
„Psychisclie Studien“, ]>ví að íslénzku skilur enginn þeirra,
er að tímaritinu standa. Af skiljanlegum ástæðum fagnaði
það skýrslunni ekki beinlínis, cn kvað þó Einer Nielsen virð-
ast. liafa fengið ])á uppreisn, sem liann liefði mjög þarfnast
fyrir. — Það má ritstjórinn eiga, að liann sýndi eitt di’eng-
skaparbragð. Eg hafði sent honum og próf. Oskar Jæger vél-