Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 97

Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 97
MORGÚNN 91 Bins og' þegar er drepið á, fóru þau Crandonhjónin snöggva ferð til Norðurálfunnar nokkuru fyrir jól 1923. Þá voru þau á nokkurum tilraunafundum, þar sem kunnir rann- sóknamenn athuguðu Jiæfileika frúarinnar; og Jiepnuðust aJlir fundirnir vel, sumir ágætlega. Einn var í vísindalegu stofnun- inni í París, og voru eftirlitsmennirnir dr. G. Geley og pró- fessor Ch. Riehet; þeir fengu ágæt fyrirbrigði. Annar fundur var haldinn í liíbýlum Enslia sálarannsóknaíélagsins, þar sem mr. Erie Dingwall o. fl. voru viðstaddir. Þá voru tveir lialdnir í stofnun MeKenzie-lijónanna í Jjondon og einn á heimili Sir Arthurs Conan Doyle. A þrem af fundunum í London tókst borð alveg' á loft í ágætlega björtu ljósi. Crandon-lijónin voru og á tilraunaíundum lijá tveim enskum ljósmyndamiðlum, bæði lijá frú Deane í London og mr. William llope í Crewe. Þar virtist og liæfileild frú Crandon koma að notum, því að árangur varð stöðugri en venjulega. Næst er þá að lýsa II. tímabilinu. Til er merkt amerísltt tímarit, sem nefnist „Tlie Scienti- fie Ameriean“ (þ. e. Vísindalegi Ameríkumaðurinn) og er gefið út í New York. Þegar Sir Arthur Conan Doyle fór um Bandaríkin, til þess að flytja fyrirlestra um andaliyggjuna, tókst honum að vekja atliygli meðritstjóra blaðsins á sálar- rannsólcnunum. Þessi meðritstjóri, sem þá var, lieitir J. Mal- eolm Bird. Eftir áskorun frá Sir ArthUr tólc liann sér ferð á liendur til Englands, og Sir Artliur iitvegaði lionum aðgang að öllttni h'elztu miðlum Englands. Árangurinn af þeirri rann- sóknarferð var sá, að mr. Bird þótti mjög merkileg sum lílcamlegu fyrirbrigðin, sem liann hafði orðið vottur að, sér- staklega lijá flutninga- og Jíkamningamiðlinum mr. Powel og ljósmynda-miðlinum mr. William Uopc í Crewe. Eftir heini- komu sína úr þeirri ferð t'elck liann tímaritið „Thc Scientific American“ tii að lieita 2500 dollara verðlaunum(þ.e.um 14000 lcrónum íslenzkum) hverjum þeim miðli, er sýnt gieti sönn líkamleg fyrirbrigði í viðurvist þar til Jcjörinnar eftirlits- nefndar, er tímaritið tilnefndi. Nokkurir miðlar höfðu sint tiliboðinu, en annaðhvort
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.