Morgunn - 01.06.1925, Qupperneq 97
MORGÚNN
91
Bins og' þegar er drepið á, fóru þau Crandonhjónin
snöggva ferð til Norðurálfunnar nokkuru fyrir jól 1923. Þá
voru þau á nokkurum tilraunafundum, þar sem kunnir rann-
sóknamenn athuguðu Jiæfileika frúarinnar; og Jiepnuðust aJlir
fundirnir vel, sumir ágætlega. Einn var í vísindalegu stofnun-
inni í París, og voru eftirlitsmennirnir dr. G. Geley og pró-
fessor Ch. Riehet; þeir fengu ágæt fyrirbrigði. Annar fundur
var haldinn í liíbýlum Enslia sálarannsóknaíélagsins, þar sem
mr. Erie Dingwall o. fl. voru viðstaddir. Þá voru tveir lialdnir
í stofnun MeKenzie-lijónanna í Jjondon og einn á heimili Sir
Arthurs Conan Doyle. A þrem af fundunum í London tókst
borð alveg' á loft í ágætlega björtu ljósi. Crandon-lijónin voru
og á tilraunaíundum lijá tveim enskum ljósmyndamiðlum,
bæði lijá frú Deane í London og mr. William llope í Crewe.
Þar virtist og liæfileild frú Crandon koma að notum, því að
árangur varð stöðugri en venjulega.
Næst er þá að lýsa II. tímabilinu.
Til er merkt amerísltt tímarit, sem nefnist „Tlie Scienti-
fie Ameriean“ (þ. e. Vísindalegi Ameríkumaðurinn) og er
gefið út í New York. Þegar Sir Arthur Conan Doyle fór um
Bandaríkin, til þess að flytja fyrirlestra um andaliyggjuna,
tókst honum að vekja atliygli meðritstjóra blaðsins á sálar-
rannsólcnunum. Þessi meðritstjóri, sem þá var, lieitir J. Mal-
eolm Bird. Eftir áskorun frá Sir ArthUr tólc liann sér ferð á
liendur til Englands, og Sir Artliur iitvegaði lionum aðgang
að öllttni h'elztu miðlum Englands. Árangurinn af þeirri rann-
sóknarferð var sá, að mr. Bird þótti mjög merkileg sum
lílcamlegu fyrirbrigðin, sem liann hafði orðið vottur að, sér-
staklega lijá flutninga- og Jíkamningamiðlinum mr. Powel og
ljósmynda-miðlinum mr. William Uopc í Crewe. Eftir heini-
komu sína úr þeirri ferð t'elck liann tímaritið „Thc Scientific
American“ tii að lieita 2500 dollara verðlaunum(þ.e.um 14000
lcrónum íslenzkum) hverjum þeim miðli, er sýnt gieti sönn
líkamleg fyrirbrigði í viðurvist þar til Jcjörinnar eftirlits-
nefndar, er tímaritið tilnefndi.
Nokkurir miðlar höfðu sint tiliboðinu, en annaðhvort