Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 56

Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 56
50 MORGUNN livarflar ekki til, þá styttir hún tímann. En ef skemtunin er mjög tilbreytileg, svo að athyglin þarf að halda sér vak- andi til að fylgjast með, þá lengist tíminn. Tilbreytingaríkir dagar t. d. á ferðalagi finnast vera langir, þótt þeir séu um leið skemtilegir. Ef ganga má út frá því, að skepnur beri skyn á tím- ann, sem þœr sjálfsagt gera á sinn hátt, þá mun dagurinn vera þeim ærið mislangur. Lengstur verður hann væntanlega litlum, fjörugum dýrum, svo sem smáfuglum og flugum. Sjálf- sagt finst dægurflugunni, að liún hafa lifað langa og inni- haldsríka æfi, er liún sálast eftir einn sælan sólskinsdag. Sumar flugur gera vængjasveiflur svo liundruðum skift- ir á sekúndu. Ef ganga mætti út frá, að liinn innri tími þeirra rynni að sama skapi hraðar en t. d. hjá fuglum, sem taka 2—3 vængjatök á sama tíma, þá yrði tilveran nokkuð ólík í augum beggja. Betra er þó að liugsa sér veru gædda mannlegu skyni þannig gerða, að hún gæti flýtt klukku sálar sinnar og seink- að eftir vild. Væri lienni nú t. d. flýtt 1000 sinnum, þá mundi hugurinn vera fær um að gera 1000 athuganir á sama tíma og hann gerir eina undir venjulegum kringumstæðuin, og ytri tíminn mundi þá virðast líða 1000 sinnum lengur. Þá sæi maður byssulcúlu líða hægt í loftinu að marlci sínu. Ár og lækir sýndust standa grafkyr eða elvki lireyfast hrað- ara en skriðjöklar. Sama yrði um menn og dýr, alt sýndist standa steindautt í ýmiskonar stellingum og fyrst á löngum tíma sæist nokkur breyting. Ekkert hljóð lieyrðist, því að athyglin sjálf sveiflaðist hraðara en tónbylgjurnar. — Alveg öfugt yrði uppi á. teningnum, ef lífsrásinni væri seinkað þús- und sinnum. Þá vissi maður alls ekki af sér, nema þegar at- liyglin gripi inn með löngu millibili, og ef þessi vökuaugna- blik rynnu saman í vitundinni á sama hátt og þau gera fyr- ir oss í daglega lífinu, þá leiddi þar af, að alt í kring sýnd- ist hreyfast með feikna hraða og margt verða beint ósýni- legt af þeim ástæðum. Grasið sæist gróa upp og jurtirnar sýndust bráðlifandi og gera af sjálfsdáðum ýmsar tiltölulega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.