Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 58

Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 58
52 M ORGUNN Fyrirbrigða-bálkur. i. Eldsvoðlnn á Eiðum. A. Bréf skólastjóra, síra Ásmundar Guðmundssonar. Biðnm, 26. okt. 1924. Háttvirti, kæri prófessor! Mér kemur í hng, að yður langi til að frétta nánar um það, sem gerðist hér í sambancli við elclsvoðann 5. okt. og Reykjavíkur-blöð munu hafa skýrt frá. Sendi eg yður því skýrslu stúlkunnar, sem dreymdi drauminn og sá sýnina, og er yður velkomið að fara með liana eins og yður lízt. Stulka, þessi er mjög vönduð og sannorð. Þá læt eg fylgja vitnisburð Dagbjartar Guðjónsdóttur, er hún sagði fyrstri frá draum sínum og sýn, enn fremur umsögn ráðsmanns míns, Páls Iler- mannssonar, og mína, en við hlustuðum ásamt öðrum heim- ilismönnum á frásögn Guðrúnar að eldinum slöktum Því miður tók eg ekki þessar skýrslur þegar í stað, sökum ann- ríkis á heimilinu f.yrir skólasetninguna, en við hlýddum á svo mörg, að trygging er fyrir því, að rétt sé með farið í öllu því, er máli skiftir, þó ekki sé fært í letur fyr en þetta. Eg skrifaði atburðinn þegar í dagbók mína og legg með ná- kvæmt afrit. Þess má geta, að Guðrún er eldhrædd. Ilenni þótti tekið fast um handlegg sér í draumnum og hún finna þar til, er hún vaknaði. Um það mætti útvega viðbótarskýrslu, ef yður þætti máli skifta. Þessi atburður er svo eftirtektarverður, að tryggja verð- ur, að frásögnin um hann sé svo rétt, og nákvæm sem auðið er, hvern dóm sem menn að öðru leyti kunna að ieggja á hann. M 1 » * • í ....... Yðar Asmundur GutSmundsson,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.