Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 9

Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 9
MORGUNN 3 enn minni virðing fyrir ýmsum riturn hennar en þeir bera fyrir bókum, sem ritaðar eru um hin háleitustu efni á vor- um dögum. Eða ætlið þér að t. d. fjárbóndinn frá Tekóa, er síðar var nefndur Amos spámaður, þætti spámannlega vax- inn, ef hann væri nú að korna fram? Haldið þér, að æðstu mönnum kirkjunnar á vorum dögum þætti sénnilegt, að slík- ur maður, svo fátældega búinn, svo ómentaður, svo rudda- legur í tali, væri erindreki hins liæsta? Eru líkindi til, að hon- um vrði hleypt inn í dómkirkjur kristninnar? Ætli svarið frá þeim, sem þeim ráða og þeirra lieiður bera fyrir brjósti, yrði elcki eitthvað líkt og hjá ríkiskirkjuprestinum í Ísraelsríki forðum — lionum Amazía í Betel: „ITaf þig á burt, vitrana- maður......í Betel mátt þú eigi framar koma fram sem spá- maður, því að það er konunglegur helgidómur og ríkis- musteri.“ — Samtíðarmenn Amosar fyrirlitu liann, einkum þeir rétttrúuðu. Hann kom með eittlivað nýtt, var að reyna að lyfta trúarhugmyndmn fólksins hærra. Það var mönnum illa við, því ver sem þeir voru rétttrúaðri. — Yér ættum að fara að kannast við það úr þessu, að það er fáfræðin ein og hleypidómarnir, sem gera það að vérkum, að menn setja öll rit biblíunnar ofar öðrum ritum um sams konar efni. Fræðslunnar eigum vér að leita, hvar sem Ijós sannleikans lýsir oss. Miðilshæfileikarnir nú á tímum eru ekki annað en hinar fornu spámannsgáfiu- eða það, sem á dögum postulanna voru nefndar náðargáfur. Þeir, sem fást til að trúa því, að stund- um takist fyrir tillijálp þessara hæfileika í þeirra mörgu myndum að ná sambandi við suma þeirra, sem komnir eru inn í annan Jieim, en eitt sinn lifðu holdi klreddir hér á jörð, eins og vér — hljóta og að geta gert sér ljóst, að ein- hverjum úr hinum heiminum hafi tekist að skýra eitthvað frá reynslu sinni, einkum því, hvernig yfirförin hafi gengið og hvernig heimkoman þar hafi reynst. Eg hefi sjálfur hvað eftir annað hlustað á slíkar frá- sögur á sumum beztu samhandsfundunum, sem eg hefi verið 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.