Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 73
MORGUNN
67
á J)á leið: „Við skulum vona, að draumurinn verði ekki
íyrir mannskaða, heldur fyrir einliverjum skemdvun á liús-
um og öðru, er unt verður að gera við, eins og í ofviðrinu
um daginn.“ Eg efaði ekki, að draumurinn’ hoðaði einhver
slys eða sltemdir; })ví að eg liefi svo oft rekið mig á, hve ber-
dreymin kona mín er. En eg reyndi að hrinda þeirri hugs-
un frá mér, að nýr mannskaði œtti að verða, ofan á alt, sem
á undan'var gengið (vestra og í Vestmannaeyjum).
Þegar kl. var um 4%, sendi eg út til að fá bíl til að fara
með mig í kirkjuna, því að eg treystist ekki til að ganga
þangað í liempu — slíkt afspyrnurok var þá komið. En þeg-
ar eg kom upp í prédikunarstólinn, furðaði mig á, að fólk-
ið í kirkjunni skyldi þó vera svona margt — í slíku veðri:
kirkjan rúmlega liálf niðri og enn betur skipuð uppi. Sjálf-
an hafði mig langað til að boða messufall vegna roksins, en
eg hafði ekki séð nein tök á því.
Mjög einkennilegt er það í draumnum, að Aðalbjörgll
þykir læknarnir dreifa líkamshlutuuum út um auðu sætin i
kirkjunni. Með því er gefið í skyn, að einhvern veg lieyri
auðu sætin og líkamsbútarnir saman. — En þennan sunnu-
dag varð ofviðrið þess valdandi, að sætin í kirkjunni voru
auð og — að svo margir menn fórust.
Reykjavík, 1. maí 1925.
IIar. Níelsso7i.
6*