Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Page 44

Morgunn - 01.06.1925, Page 44
38 MORGTJNU íiði cirmig livítum klút í kveðjuskyni. Plestir fundarmenU þekktu þegar, að þar var komin frú Tambke, móðir miðils- ins. Ilún var einnig ldædd í hvítar slæður, en þær voru þó allt öðruvísi en hjá Margarittu. Ilún var minni en Margaritta, en stærri en miðillinn. Hárið var ljóst, skilið á miðju og slétt. Prú Tambke benti báðum yngri börnum sínum til sín, kyssti þau og ldappaði þeim um liríð og ýtti þeim síðan mjúk- lega frá séj'. Hún lieilsiiði þvínæst nokkrum fundarmönnum, einkum manni sínum, með því að veif.i klútnum, og Tiimblte bað hana í gamni iið setjast hjá sér. Hún vildi auðsjáanlega gjarna gera það, en hikaði miðja vega og hætti við tilraun- ina, fór inn í byrgið, en kom eftir nokkrar mínútur aftur, og í þetta sinni lieppnaðist tilraunin. Ilægt og hilcandi gekk hún til Tambke, settist á keltu Iians og strauk honum nokkr- um sinnum um kinnina. Því næst stóð hún upp aftur, tók í höndina á Tambke og gekk síðan liægt með fram allri fremstu sætaröðinni og tók í höndina á einstökum fundarmönnum, þar á meðal mér. Síðan gekk hún inn í byrgið. Þótt hún væri nú liorfin, hlaut hún að standa á bak við fortjaldið, því að það bungaði dálítið út. Af iivítum hjúpnum lágu enn uin 50—00 sm. út fyrir fortjaldið, og eg bjóst við, að þetta yrði dregið inn í byrgið, en svo varð ekki, heldur minkaði það smátt og smátt, leystist loks alveg upp og livarf eftir hér um bil tvær mínútur. Prú Tambke aflíkamaðist fremur liægt, en Margaritta hafði verið eldfljót að því. Ilendur frú Tambke voru meðallagi langar og breiðar, en magrar og beinaberar vinnuliendui'. Fáum mínútum síðar var okkur tilkynnt af vörum sof- andi miðilsins, að faðir minn ætlaði að reyna að líkamast, og bráðlega kom fram í eina gættina há, livítklædd vera. Hún kom samt ekki út úr byrginu, heldur stóð í gættinni, og huldi neðri hluta líkanmns með fortjaldinu. Það varpaði líka svo miklum skugga á andlitið, að eg gat ekki þekkt það úr sæti mínu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.