Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Side 131

Morgunn - 01.06.1925, Side 131
MORGUNN 125 Atlis. Höf. ofanritaðs vottor'Ös tók fram við mig, að fyrst or hann var fenginn til að vaka hjá G. Sigmundsdóttur og heyrði sagt frá háttum liennar og ástandi, hafi hann naumast ti-úað öðru en slíkt væri ýkjur einar, og kva'ðst hafa komið til hennar me'ð þeim ásetningi að reyna að koma henni í skilning um, a'ð svo væri. En hann komst að sömu niðurstöðu sem við hinir, að þarna hefðu verið að verki öfl og áhrif, er honum varð um megn að skilja. Hallgr. Jónasson. T). Lýsing Einars Lárussonar á Reynivöllwm í Vestmannaeyjum á ástandi Guðrúnar Sigmundsdóttur frá Uppsölnm í Vestmannaegjum. Sunnudaginn 29. marz, kl. um 3 e. h., kom eg til Guðrúnar Sigmundsdóttur. Yar hún þá undir þeim kynlegu áhrifum, að ómögu- legt var að álíta, a'ð hún hefði vald á hreyfingum sínum. Gerði hún ýmiskonar æfingar, brjóst-, bol- og öndunar-æfingar. TTafði opin augu oftast og gat þá talað við þá, sem viðstaddir vom. Varði þetta til kl. um (i, en þá virtist mér sem áhrifin ykjust og líktust trnncc eðn svipuðu áslandi; sýndist eins og lienni liði illn. Söng iiðru livoru og neri vinstra hrjóstið. Augun lokuð. Vildi eg gjarnan, a'ð fleiri fengju að sjá þetta og sótti því H. Jónasson kennara. Vor- um við þar nokkurn tfmn, en sóttum sfðan frk. porbjörgu Teódórs- dóttur, er við vissum að er skygn. Kom hún þangað seint rm kviildið, og fóru þá nllir út, nema porbjörg ein. Skömmu síðar fóv eg heim. Klukkan TO næata dag kom eg þangnð aftur. Svnf þn 0. S. Kom enn kl. 12,30 og þá virtist som G. S. hegi í nlldjúpu svefn- ástnndi; lá þá í rúminu me'ð lokuð augu og nuddaði hæoi nefið og hrjóstið. Virtist þá, eftir tnli hennar, að hennar eigin meðvitund væri þnr livergi nærri, en annar persónuleiki starfaði gegnum tal- freri hennar og það með alldjúpum karlmannsrómi á stundum. Eitt sinn sagði þessi rödd, sem eg ætla að Teyfa mér að knlla stjórnanda Guðrúnar: „Farðu nú, Vilhjálinur, og kauptu egg handa henni Guðrúnu; hún þarf að hafa egg og mjólk, því hún verður slöpp.“ Eftir að Vilhjálmur er kominn aftur, er spurt í höstugum rómi: „Ertu hú- inn að kaupa eggin handa henni Guðrúnu T‘ Snerist nú talið mest að Guðrúnu sjálfri, samtímis og hún nuddaði á sér brjóst og nef, „pað er nú með þetta nef þitt, Guðrún; eg held eg ætti nð þekkja þnð; þú ert búin nð liafa það síðnn þú varst 14 nrn.“ Ýmis- legt annað um heilsufar Guðrúnar. Litlu síðar segir stjórna'ndinn: „Eg hýst nú við að farn frá þér, Guðrún, um kl. 3;-þú ert nú svo óróleg, cn þér er nlveg óhrott; það er bezt að koma þessu af sem fyrst.“ Kl. 2 fór eg og kom aftur um kl. 3. Var þá porbjörg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.