Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 19
M ORGUNN
13
þá er engin skynsamleg ástœða gegn því, að þér £áið and-
legt hús. Losið yðnr við þá hugmynd, að þér verðið ekki
annað en andgustur í öðru lífi. Jafnvel vindinn má þétta, því
að vindurinn er loft í hreyfingu, og það er unt að þétta loft-
ið. Þessu næst kom eg til íbúa þess sviðsins í andalieiminum.
Eg hafði aldrei áður trúað því né mig um það dreymt, að
þeir gætu verið til með svo mikilli líkamsfegnrð. Flestum
mönnum er líkamsfegurð uppspretta gleði og unaðar. Grikkir
og Rómverjar elskuðu formfegurðina, og eg veit, að þér
munuð einnig nnna henni. Eg sá hinar frábærustu fegurðar-
myndir, eftir því sem mér miðaði áfram, og á hverjum degi
— svo að eg viðlmfi orðalag, sem þér skiljið, — hitti eg ein-
hyerja, sem eg liafði þékt áður á jörðinni, og hvaða orð fá
lýst þeim fögnuði? Sumum þeirra liafði eg sýnt lítils háttar
góðsemd í verki. Og eg bið yður gefa því gaum, að af
allri þeirri unun, sem eg hefi notið, síðan eg kom hingað, er
mest lcomið frá þeim, er eg liafði áður sýnt einhverja vel-
gerð. Ef eg mætti lifa jarðlífið upp aftur, þá mundi eg verja.
hverri stund til þess að gera gott — eg mundi verja lífi mínu
til kærleiksverka.
I hinúm andlegu hvíldar-húsum vorum 'hittum vér iðu-
lega, elcki að eins ástvini, heldur og þá, sem vér bárum lotn-
ingu fyrir og dáðumst að. Yér eignumst þar og nýja kunn-
ingja. Vér hljótum fræðslu um miklar og göfugar sálir, og
komumst í kynni við þær. Eftir nokkurn tíma var eg af vits-
munaveru skipaður til að gegna ákveðnu starfi. Eg átti að
hjálpa öðrum til að koma auga á ljósið, og mér var leyft að
hverfa aftur til jarðarinnar. Fræðari minn sagði því næst
við mig: „Gerðu það, sem mun veita þér mesta ánægju.“ Þá
hvarf eg aftur.
Eg liefi hitt margn mikla og göfuga menn, sem lifðu á
jörðinni. Eg er iðulega með þeim, sem eg elskaði, og ég hefi
enn ekki liaft ástæðu til að móðgast, og mun ekki fá. Enginn
hefir sá komið inn í mitt umhverfi, sem liefir valdið mér
augnabliks-hrygðar. Á jörðinni hvíldi einliver skuggi jafn-
vel yfir beztu augnablikunum, af því að einhver í hóp vor-