Morgunn - 01.06.1925, Qupperneq 93
MOfeGUNN
87
nmnu gerast eða lofar ákveðnum fyrirbrigðum, og ])ví næst
er þess gætt, að nákvæmu eftirliti sé beitt við miðilinn, svo
að öll brögð séu útilokuð, og síðan gerist ])að, sem lofað hefir
verið. Fundarmenn stinga upp á nýjmn tilraunum um líkam-
leg1 fyrirbrigði og' sönnunum við „Walter“, liann ræðir þær
við fundannenn; liann kemur sér saman við ])á um skilyrð-
in, sem tilraunin skuli vera liáð, og' að því er sýnist, er hann
beittur brögðum með nýjum áhöldum, en honum er ánægja
að því að fá erfitt viðfangsefni að glíma við.
Þeir læknarnir tveir, sem lengst hafa atliugað miðilinn,
liafa livor um sig ritað sérstaka skýrslu um frúna og fyrir-
brigðin í marz-hefti mánaðarrits Ameríska sálarrannsóknafé-
lagsins. Richardson læknir tekur það fram í sinni sltýrslu, að
honum sé það vel ljóst, að menn geti grunað sig um að fara
með ósatt mál vegna vináttu lians við þau Crandon-lijónin.
Hann segist ekki verða uppnæmur út af því, þó að menn beri
honum á brýn, að liann muni vera meðsekur í svikum. Iíinu
segist liann una ver, ef einhver vilji efa það, að liann sé
fær um að atliuga fyrirbrigðin, sem gerast á fundunum, og
yfirleitt vísindalega skarpskygni sína. Ilann minnir á, að
liann hafi í Massachusetts General Iluspital athugað milli
400 og 500 taugaveiki-tilfelli; liann hafi ritað rnilli 20 og 80
í’itgerðir um þau, og komist að 10—15 mildlvffiguin álvktim-
um Fimtán ár séu liðin síðan og enginn hafi enn liaggað
við niðurstöðu lians. Hvers vegna? Af því að hann liafi
aldrei komið sér niður á neitt í flýti. Alveg sama sé að seg'ja
um athuganir hans á miðilshæfileikanum. Hann liafi ekki
komist þar að niðurstöðunni í neinum flýti.
Hann minnist og á hugarfar rannsóknarmannanna og spyr:
„Hvers vegna er það nauðsynlegt og tíðkanlegt, að menn
komi að þessum rannsóknum fyrirfram sannfærðir um það,
að svikaskýringin sé eðlilega skýringin á þessum óvenjulegu
fyrirbærum ?“ Hann segist hafa farið gagnstæða lcið. Iiann
kveðst sannfærður um, að svikum hafi oft verið beitt og muni
verða beitt í þessum efnum. Fyrir fimtíu árum liafi verið
fyllilega réttmætt að búast við svikum. En nú á dögum vit-