Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Side 136

Morgunn - 01.06.1925, Side 136
130 MORGUNN sextíu að tölu, til að fá lækning hjá frú Vary. Hún hyggur sjálf, að þessi leyndardómsfulli hæfileiki sinn til að þekkja sjúkdóma með vissu án nokkurrar sérþekkingar, sé gáfa frá guði. Það eru 12 ár síðan hún komst að miðilshæfileikum sín- um. Það var einn dag, að málfœrslumaður einn, vinur hjón- anna, heimsótti þau. Að lokinni máltíð, en áður en enn var staðið upp frá borðum, varð frú Vary starsýnt á lögmanninn og varð þess áskynja, að hún gat séð í gegnum líkama hans og ljóslega greint líffærakerfi hans. Lögmaðurinn kom henni fyr- ir sjónir eins og líkamsgerfi lians væri gagnsætt. Jlún gat jafnvel séð starf hjartans. Ilún skýrði manni sínum frá þessu fyrirbrigði, og Iiann henti gaman að því. Nokkurum mínút- um síðar, er sýnin var enn eigi horfin, birtist iienni í dimm- unni, sem var í herberginu, svipur hins fræga vatnslækninga- manns Sebastiens Kneipps. Ilann muldraði nokkur orð, sem hún þóttist skilja. Það var latneska nafnið á sjúkdómi oin- um, ásamt bcnding um meðulin til að lækna liann. Jjögmaðurinn tók þctta sem spaug. Kn undrun lmns varð mikil, ])egar í ljós kom þrem vikum síðar sjúkdómseinkenni, se'm læknarnir könmiðust við, að væri liinn sami sjúkdómur, sem frú Vary hafði nefnt. Ekki aðeins sjúkdómurinn, heldur lækningaaðferðin, sem frúin hafði tilgreint, var nákvæmlega rétt. Orðstír miðilsins barst fljótt um Budapest. Einn dag kom til hennar þekt heldri kona, ásamt gömlum lækni sínum. Sjúkdómseinkenning frú Vary svaraði nákvæmlega lil þess, sem fengist iiafði með Röntgéns-geislum. Miðillinn sneri sér til hins gamla læknis og sagði honum, að á vinstra lunga lians væri sár, sem sýnilegt væri augnm liennar. Tjæknirinn varð að kannast við, 118 Röntgens-augum mi8ilsins skjátlaSist ekki. f ófriðnum hafði hann fengið kúlu í lungað. Uann ásetti sér þá þegar að koma á fót heilsuhæli með frú Vary, en eftir ráði stjórnar læknafélagsins í Budapest iiætti hann við að koma þessari hugmynd sinni í framkvæmd. Allar stéttir manna í Budapest leita ráða til frú Vary, bankamenn, frægir listamenn, mentamonn og verkamenn. Allir bera traust til gáfu frú Vary, sem sltoðar sig sem verlt- færi í hendi æðri máttar. Grein í blaðinu „L’Eclio de Pnris“, 4. maí 1025. þýdd af Jír, H,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.