Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Page 104

Morgunn - 01.06.1925, Page 104
98 MORGUNN sínum og hann neitar því gersamlega, að óþektnr kraftur geti verið tiL“ Svo megn var óvild Houdini gegn þeim mr. Carrington og mr. Bird, að liann gaf í skyn í einu blaðinn, að þeir mundu báðir samsekir miðlinum í svikum. Gekk þá svo fram af hinum nefndarmönnunum þremur, að þeir birtu yfirlýs- ing í „New York Times“ um, að ásalcanir lians væru með öllu tilhæfulausar, því að aldrei hefðu þeir orðið slíks varir, né heldur herra Houdini nokkurn tíma bent á nokkurn lilut í fari þeirra, er gæti gefið tilefni til slíkrar grunsemdar. Sem nærri má geta þagði ritari nefndarinnar J. Maleolm Bird ekki við öllum þessum ásökunum Houdinis. Meðal ann- ars tók hann þetta fram: Houdini fór til Boston haldinn þeirri ímyndun, að þótt hinir nefndarmennirnir fjórir liefðu þegar verið á fimtíu tilraunafundum og engin svik fundið, mundi liann geta fundið svilc á tveim fundum og sýnt, livílík- ir klaufar og 'flón liinir væru. Ilann fann engin svilc, meðan itann var í tilraunastofunni. Tvær undirritaðar fundarskýrsl- ur eru til, sem og bera -hans nafn, þar sem liann hcfir játað, að fyrirbrigði hafi gerst undir þeim skilyrðum, að alger- lega var girt fyrir öll svilc. Þegar liann þykist nú liafa orðið var við svik, þá reynir liann að láta sejn ]>essar fundarskýrsl- ur séu ekki til. — ITér er átt við tvo fyrstu funclina, sem Houdini var á. Mr. Bird sýndi og fram á, að ekkert væri að marka cft- irlíkingar hans í trúðleikahúsunum, ]>ví að sltilyrðin væru ]>ar alt önnur og hann notaði ]>ar ýmisleg áhöld, og gæti þó cklci sýnt sams konar fyrirbrigði. Þegar á þetta væri bent í lcilc- húsinu, svaraði Iloudini cklci öðru en slcömmum. — Frú Crandon liefði hoðið að lialda fundina í rauðu ljósi, en Iloudini' hefði hafnað því tilhoði og heimtað algert myrkur. Hvers vegna ? Rödd „stjórnandans11 hefði á tveim tiirauna- fundum borið það á Iloudini, að liann hefði gert tilraun til að hafa svilc í frammi gagnvart miðlinum. Öll höndin berist þar að Houdini, en hann komi elcki fram með neina fullnægj- andi vörn fyrir sig, en neiti aðeins. Alt standi á, hvort segi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.