Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 35
MORGTJNN
29
þessá hluti á sér og lcomið með þá inn í fundarbyrjun, úr því
að dimmt var, á meðan að fyrirbrigðin gerðust. Það var því
ekki að búast við því, að flutningarnir sannfærðu efagjarna
menn, ef fyrirbrigðin gerðust í myrkri. Þetta tóku og tveir
af fundarmönnunum fram, sem enga reynslu iiöfðu af spíri-
tistiskum fyrirbrigðum.
Þá var ssgt af vörnm miðilsins, að við skyldum láta loga
á lampanum, segir Olilhaver. Nú ætti að reyna að sækja hluti,
á meðan að herbergið væri bjart. Yið settum lampann á borð
í horninu einu, svo að liann var noklíuð hátt og lýsti vel upp
herbergið, sérstaklega borðið, sem við sátum í kringum. Nú
tóku allir saman höndum, líka miðillinn, sem var í sambands-
ástandi, og var síðan beðið í fjórðung stundar. Þá var sagt af
vörum miðilsins: „Gáið að!“ Hér um bil mínútu síðar kom
snögglega í ljós, eitt fet fyrir ofan borðplötuna, bók, sem datt
ofan á borðið. Bókina átti annar þeirra tveggja manna, sem
höfðu ekki verið á miðilsfundi fyr, og hafði hún verið í
frakkavasa bans úti á gangi. Sléptu menn nú liöndum ná-
granna sinna um stund, á mcðan að verið var að skoða bókina.
Síðan tókust menn aftur í ltendur og biðu frekari flutninga,
enda stóð ekki lengi á því. Brátt kom blóm með legg og blöð í
Ijós, einnig um fet fyrir ofan borðplötuna, og datt ofan á hana.
Blómið var alveg óvolkað og livergi bögglað. Eftir fundinn
kom það í Ijós, að blómið var úr blóms'turpotti, sem stóð í
öðru herbergi.
Það var eins og hinurn ósýnilegu gestum væri serstak-
lega annt um nýgræðingana í fyrirbrigðum þessum, því að þéir
höfðu sótt bók, sem annar maðurinn átti, og við ltinn var nú
sagt af vörum miðilsins: „Gættu að hringmun þínum!“ Mað-
urinn kreppti lmefann og hélt honurn nokkuð hátt upp, svo
að allir gátu séð bann og giftingarhringinn, sem var á græði-
fingri. Rétt á eftir var liringurinn alt í einu horfinn af fingr-
inum og féll á borðið, og glamraði í. —
Það er ekki nauðsynlegt til slíkra flutninga, að miðillinn
sé í sambandsástandi eða að eiginlegur sambandsfundur sé
haldinn. Iiér er skrítið dæmi um þetta. Ungfrú Tambke var