Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Qupperneq 6

Morgunn - 01.12.1953, Qupperneq 6
84 MORGUNN Dr. Leslie Weatherliead læknar, lærð yfirhjúkrunarkona og tveir biskupar. Bíða þess margir með eftirvænting, hverjar niðurstöður nefnd- arinnar verði, og hvort þær sæti sömu örlögum og niður- stöður hinnar fyrri nefndar, sem átti að þegja í hel, en urðu þó kunnar almenningi. Frægasti predikari Bretlands nú á tímum er vafalaust dr. L. Weatherhead, sem frægur varð fyrir bækur sinar um trúarleg og sálfræðileg vandamál, og fyrir guðþjón- ustur sínar í hinni fögru og fornu kirkju, City Temple, sem skotin var í rúst í síð- ustu styrjöld, en nú er verið að endurreisa. Dr. Weatherhead er enn maður á góðum aldri og flytur á hverjum sunnudegi guðsþjónustur og vafalítið fyrir miklu meira fjölmenni en nokkur annar prestur í London. Hann er manna frjálslyndastur og fellur predikun hans mjög í þann farveg, að íslendingum mundi geðjast vel. Hann hefur þrásinnis látið frá sér fara mjög vingjarnleg ummæli í garð spíritismans, og þau ummæli hefur hann nýlega ítrekað í greinum í enska stórblaðinu Sunday Chronicle. Hann segir þar m. a.: „Sannanirnar fyrir fram- haldslífi eru eins sannfærandi fyrir mig og vísindalegar sannanir. Spíritistar staðhæfa, að þeir séu búnir að sanna mál sitt. f 30 ár hef ég varið allmiklum tima til að kynna mér málið, og ég álít, að þeir séu búnir að sanna mál sitt.“ Dr. Weatherhead álítur vitanlega engan veginn, að öll sálræn fyrirbæri sanni tilveru framliðinna eða að allt miðilssamband sé raunverulegt samband við framliðna menn, langt frá því. En hann fullyrðir, að margar til- raunir, og m. a. tilraunir, sem hann hafi sjálfur gert, verði ekki skynsamlegar skýrðar á annan hátt en þann, að þar hafi náðst samband við menn, sem voru farnir af jörð- inni. í greininni í Sunday Chronicle nefnir hinn frægi prestur eina sönnun fyrir framhaldslífi, sem honum þykir allmikið koma til. Glenconner lávarður og kona hans misstu son sinn á vígvöllunum árið 1916. Seint á árinu 1917 var lávarðurinn hræddur um, Góð sönnun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.