Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Page 14

Morgunn - 01.12.1953, Page 14
92 MORGUNN hafa í för með sér blekkingar, sjálfráðar eða ósjálfráðar. En spíritisminn á ekki að vera trúarbrögð. Hann á að vera vísindaleg rannsókn á því, sem oss mætir í dauðan- um og eftir dauðann. Tel ég, að allar slíkar rannsóknir á sálarlífi manna eigi fyllsta rétt á sér í höndum réttra manna, og að kirkjan eigi að fagna sérhverjum sigri, sem unninn er og leiðir mannkynið nær hinum eilífa sann- leika.“ MORGUNN flytur biskupsfrúnni og börnum hennar dýpstu samúðarkveðjur. Guðs eilífa ljós lýsi biskupinum. Guð gefi kirkjunni biskupa og þjóna, sem svo eru brenn- andi í andanum sem herra Sigurgeir, frjálslyndir eins og hann, kærleiksríkir, víðsýnir og trúir eins og hann.

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.