Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Side 17

Morgunn - 01.12.1953, Side 17
MORGUNN 95 bringu- og Kjósarsýslu 1913—19. Hann gekk ekki hálf- volgur að því starfi, fremur en öðrum. Ég hef það eftir einum þeirra manna, sem hvað gleggsta yfirsýn átti yfir Séra Kristinn Daníelsson 85 ára. þingmálin á þeirri tíð, að naumast muni nokkur þingmaður annar þá hafa lagt meiri alúð en hann við að kynna sér þingmálin og kryfja þau til mergjar, enda var slíkt traust til hans borið, að hann var kosinn forseti sameinaðs Al- þingis árin 1914—17. 1 þessari alúð hans birtist þrotlaus samvizkusemi og eigind hins grandvara manns, sem allt vildi gera vel, sem hann gerði. Fram til dánardægurs hafði hann ákveðnar skoðanir á þjóðmálum og fór ekki í launkofa með þær. Þjóðmála-

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.